Kjánagangur Jónasar

Ţetta er nú meiri dellan međ ađ Sigríđur Benediktsdóttir eigi ađ víkja úr rannsóknarnefnd Alţingis. Og ennţá hlćgilegra er ađ krafan skuli koma frá Jónasi Fr. Jónssyni, fyrrum forstjóra Fjármálaeftirlitsins, sem var langt um síđir látinn fjúka fyrir sinnuleysi og druslugang í starfi.

Ţađ er sosum skiljanlegt ađ Jónas sé fúll yfir málalokunum og ađ hann sé spyrtur saman viđ ţá sem komu ţjóđinni á aumingjahćli fallinna hagkerfa. En ađ kvarta í fullri alvöru yfir ţví ađ almćltur sannleiki sé reifađur í skólablađi vestur í Ameríku er meira en kjánalegt.

Jónas hefđi betur reynt ađ koma í veg fyrir ađ fjárglćfrarnir allir fengju ađ eiga sér stađ ţegar ţađ var hlutverk hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Er Jónas ekki međal ţeirra sem munu sćta rannsókn. Hann vill auđvitađ koma ţeirri manneskju burt sem veit mest um máliđ.

Finnur Bárđarson, 10.6.2009 kl. 17:23

2 identicon

Ţađ skyldi ţó ekki vera gamla sagan: Ţađ tekur enginn eftir ţessum tveim nóbodís sem eru í nefndinni, heimóttarlegir og pottlokin í höndunum ţegar höfđingjarnir fara hjá. Glćsileg ung kona međ yfirburđaţekkingu fram yfir ţá tvo og í stöđu sem ţeir fá aldrei....Ţađ ađ vera formađur í rannsóknarnefnd af ţessu tagi og taka viđ vćli frá Jónasi Fr. vegna fréttaskýringa í háskólablađi og ćtla ađ gera eitthvađ međ ţađ! Svona aular eiga ađ segja af sér......

Helgi Pétursson (IP-tala skráđ) 10.6.2009 kl. 17:45

3 Smámynd: Jóhannes Guđnason

Rétt hjá ţér Ómar.sammála ţér og Finni.

Jóhannes Guđnason, 10.6.2009 kl. 21:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband