Fágćt ţrautsegja
24.6.2009 | 22:43
Ţađ er ástćđa til ađ hrósa vel og lengi ţeim Vilhjálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir ţrautseigjuna viđ gerđ svokallađs 'stöđugleikasáttmála' sem nú virđist eiga ađ formalísera á morgun.
Ţeir félagar hafa sýnt fágćta ábyrgđ í ţessu máli öllu; minnir helst á 'ţjóđarsáttarsamningana' fyrir nćr tuttugu árum ţegar Guđmundur jaki, Einar Oddur, Ásmundur Stefánsson og fleiri slíkir stútuđu óđaverđbólgunni á frćgum vínarbrauđsfundum í Hveragerđi.
Í vikunni vatt sér ađ mér mađur á götu og skammađi mig fyrir ađ vera sífellt ađ mćra ríkisstjórnina.
Ţađ hefur sosum ekki sérstaklega stađiđ til - en ég segi alveg eins og er: ég vil heldur ađ henni takist ađ leysa vandann en ađ hún renni á rassinn međ allt saman. Ţađ vćri vondur kostur í stöđunni. Líklega sá versti.
Athugasemdir
já ţetta er frábćrt hjá ţeim. Svo er ţađ Icsave og ESB. Vonandi standa vinstri menn saman núna og vinna ađ endurreisninni eins og ţarf.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 25.6.2009 kl. 22:33
Ţađ munađi víst ansi mjóu í ţessar samningalotu hvađ eftir annađ og ég tek heils hugar undir međ ţér ađ Stöđugleikasattmálinn er hreint afrek. Ríkisstjórnina burt virđist vera einskonat töfrabragđ í augum margra hér á landi ţessa dagana. Mér finnst ađ fólk ćtti ađ vera ţakklátt fyrir ađ veriđ sé ađ moka ţann yfirfulla flór sem safnast hefur upp síđustu áratugi. Ţađ kemur auđvitađ vond fýla og margt ljótt fram í dagsljósiđ, en ţađ er bara eins og međ útgrafiđ kýli. Ţađ verđur ađ láta sig hafa ţađ ađ kreysta ţangađ til blćđir.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.7.2009 kl. 02:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.