Spor í rétta átt
30.6.2009 | 20:31
Ţađ fór ekki vel á ţví á dögunum ţegar svo virtist sem ekki ćtti ađ birta sjálfan samninginn en svo rofađi til. Mér ţykir líklegt ađ í upphafi hafi ráđiđ rótgróin lenska í stjórnkerfinu til ađ birta ekki fremur en hitt, en ţá hafi Jóhanna og kó áttađ sig og snarendis ákveđiđ ađ birta allt klabbiđ. Ég vona a.m.k. ađ svo hafi veriđ.
Markverđar breytingar verđa yfirleitt ekki gerđar í hendingskasti, ţađ tekur tíma fyrir fólk og stofnanir ađ kyngja og innleiđa ný vinnubrögđ.
Jóhanna virđist vera búin ađ átta sig og er ađ taka upp nýja siđi. Vinnuhópur sem hún hefur skipađ til ađ fara yfir upplýsingalögin eru til marks um ţađ.
Hópurinn ćtti ađ hafa eitt meginmarkmiđ: ađ birta skuli allt sem máli skiptir. Ađ birta ekki ćtti ađ vera fágćt undantekning.
En enginn ćtti ađ láta sér detta í hug ađ IceSave-pappírar sem verđa ađeins afhentir ţingmönnum muni ekki finna sér leiđ til almennings.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.