Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu fćrslur
- 22.2.2013 Ari fattar ţetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferđ og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guđni
- 2.4.2012 Fallerađir ráđherrar í fýlu
- 29.3.2012 Ţjóđin...
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöđ um víđa veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blađamennsku
- IRIN Fréttavefur SŢ um mannúđarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerđ
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friđarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfiđ er ónýtt.
Jacko og Elvis í felum
1.7.2009 | 22:14
Ţađ er ábyggilega rétt ađ Michael Jackson sé enn á lífi en í felum fyrir ađdáendum sínum. Íransforseti var ađeins of seinn til ađ drepa hann, missti sennilega af strćtó í umferđaröngţveitinu í Teheran.
Ég veit meira ađ segja hvar Michael Jackson er. Ţar eru líka Elvis, Hendrix, Joplin, Brian Jones, Buddy Holly og feiti söngvarinn úr Canned Heat.
Ţau eru öll á sama stađ og stöku sokkarnir sem týnast í ţvottavélum um allan heim.
Jim Morrison og Lennon eru annars stađar.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Erlent
- Segir ađ veriđ sé ađ svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er ţyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niđur eigin herţotu
- Skotiđ á sama skólann ţrisvar á árinu
- Undirritar bráđabirgđafjárlög eftir dramatíska viku
- Barniđ sem lést var níu ára gamalt
- Tók ţrjár mínútur ađ drepa fimm og sćra 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmađurinn sagđur vera geđlćknir
- Áfram versnar stađa Trudeau
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Góđur heheh ég vissi líka ađ Lennon og Morrison voru annars stađar!!!!!!
Ía Jóhannsdóttir, 2.7.2009 kl. 09:35
Ekki gleyma Salman Rushdie!
Ómar R. Valdimarsson, 2.7.2009 kl. 13:55
Salman er einmitt mađurinn sem veit hvar Lennon og Morrison halda sig.
Ómar Valdimarsson, 2.7.2009 kl. 18:00
Kannski ţeir sem vilja ekki borga, ćttu ađ sćkja um hćli hjá Michael og félögum. Ţađ hlýtur ađ vera fjör međöllum ţessum tónlistarsnillingum.
Mikiđ er mannskeppnan trúgjörn
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.7.2009 kl. 02:23
Hef lengi veriđ ađ velta fyrir mér hvađ allt ţetta fólk er ađ gera í Hveragerđi...
Gunnar B (IP-tala skráđ) 5.7.2009 kl. 14:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.