Jacko og Elvis í felum
1.7.2009 | 22:14
Ţađ er ábyggilega rétt ađ Michael Jackson sé enn á lífi en í felum fyrir ađdáendum sínum. Íransforseti var ađeins of seinn til ađ drepa hann, missti sennilega af strćtó í umferđaröngţveitinu í Teheran.
Ég veit meira ađ segja hvar Michael Jackson er. Ţar eru líka Elvis, Hendrix, Joplin, Brian Jones, Buddy Holly og feiti söngvarinn úr Canned Heat.
Ţau eru öll á sama stađ og stöku sokkarnir sem týnast í ţvottavélum um allan heim.
Jim Morrison og Lennon eru annars stađar.
Athugasemdir
Góđur heheh ég vissi líka ađ Lennon og Morrison voru annars stađar!!!!!!
Ía Jóhannsdóttir, 2.7.2009 kl. 09:35
Ekki gleyma Salman Rushdie!
Ómar R. Valdimarsson, 2.7.2009 kl. 13:55
Salman er einmitt mađurinn sem veit hvar Lennon og Morrison halda sig.
Ómar Valdimarsson, 2.7.2009 kl. 18:00
Kannski ţeir sem vilja ekki borga, ćttu ađ sćkja um hćli hjá Michael og félögum. Ţađ hlýtur ađ vera fjör međöllum ţessum tónlistarsnillingum.
Mikiđ er mannskeppnan trúgjörn
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.7.2009 kl. 02:23
Hef lengi veriđ ađ velta fyrir mér hvađ allt ţetta fólk er ađ gera í Hveragerđi...
Gunnar B (IP-tala skráđ) 5.7.2009 kl. 14:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.