Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Jacko og Elvis í felum
1.7.2009 | 22:14
Það er ábyggilega rétt að Michael Jackson sé enn á lífi en í felum fyrir aðdáendum sínum. Íransforseti var aðeins of seinn til að drepa hann, missti sennilega af strætó í umferðaröngþveitinu í Teheran.
Ég veit meira að segja hvar Michael Jackson er. Þar eru líka Elvis, Hendrix, Joplin, Brian Jones, Buddy Holly og feiti söngvarinn úr Canned Heat.
Þau eru öll á sama stað og stöku sokkarnir sem týnast í þvottavélum um allan heim.
Jim Morrison og Lennon eru annars staðar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Góður heheh ég vissi líka að Lennon og Morrison voru annars staðar!!!!!!
Ía Jóhannsdóttir, 2.7.2009 kl. 09:35
Ekki gleyma Salman Rushdie!
Ómar R. Valdimarsson, 2.7.2009 kl. 13:55
Salman er einmitt maðurinn sem veit hvar Lennon og Morrison halda sig.
Ómar Valdimarsson, 2.7.2009 kl. 18:00
Kannski þeir sem vilja ekki borga, ættu að sækja um hæli hjá Michael og félögum. Það hlýtur að vera fjör meðöllum þessum tónlistarsnillingum.
Mikið er mannskeppnan trúgjörn
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.7.2009 kl. 02:23
Hef lengi verið að velta fyrir mér hvað allt þetta fólk er að gera í Hveragerði...
Gunnar B (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.