Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Mogginn er búinn að vera
22.9.2009 | 14:50
Það skiptir engu máli úr þessu hver verður nýr ritstjóri Morgunblaðsins. Mogginn er búinn að vera - varð það um leið og Sveinn Andri Sveinsson og Hallur Magnússon tilkynntu hátíðlega að þeir væru búnir snúa baki við blaðinu.
Það er a.m.k. ekki hægt að draga aðra ályktun af því vægi sem tilkynningar þeirra hafa fengið hjá DV.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Jedúddamía! Ekki Sveinn Andri og Hallur! Þjóðin mun sameinast að baki þeim og segja upp áskrift sinni, allir sem einn!
Flosi Kristjánsson, 22.9.2009 kl. 20:31
"Hvað verður nú um Jackie & börnin"!
Steingrímur Helgason, 23.9.2009 kl. 00:09
Hef ekki séð DV en þetta er athyglisvert sem þú segir og efalaust mikið til í því.Hver sem dánarorsökin verður, þá finnst mér trúlegt að mogginn lifi ekki mikið lengur.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.9.2009 kl. 01:29
spurning er þá , ætli Fjölmiðlalögin hans Davíðs Oddsonar hafi þá verið til þess komin að bjarga Mogganum, því í þá daga hafi menn verið komnir á þá niðurstöðu að Mogginn væri komin í niðurtal, og eitthvað þurfti að gera til að bjarga ættatveldi hans, fyrir stuttu hélt maður að Mogginn væri að verða gott almennt blað, en greinilegt er að eigendum líkaði það ekki og vilja sennilega fara aftur í það gamla far að það sé aftur grjóthart málgagn MAFÍU xD FL okksins
Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 03:05
Vaknaðu af þínum vota vinstri draum um, að Mogginn sé kominn á banabeð.
Maður líttu þér nær.
Fréttablaðið er í miklu meiri vandræðum, fjárflæðið til þess dvín hratt og sérstakir og almennir rannsakendur eru að krukka í flæðið.
Bjarni Kjartansson, 23.9.2009 kl. 08:38
Eigum við ekki þennan snepil, verðum við ekki að borga þá milljarða sem voru afskrifaðir ... svo ætlar xD, þeir sem rústuðu íslandi að taka yfir blaðið og baula stefnu sinni & hvítþvotti yfir okkur á okkar kostnað.
DoctorE (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 08:39
Ég held að ég trúi því þegar ég sé það, að Davíð Oddsson verði ritstjóri Moggans. Hví ætti hann að kæra sig um það? Nú hefur hann tíma til að skrifa bókmenntir og grúska í því sem hann hefur alltaf langað.
Ómar Valdimarsson, 23.9.2009 kl. 10:56
Davíð væri vís með að taka við þessu starfi (þ.e. ef honum verður boðið það) bara til að storka vinstri mönnum sem eru greinilega á tánum.
Marinó Már Marinósson, 23.9.2009 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.