Fallerađir útrásarvíkingar?

'Ţjóđarhagur' er fyrirbćri sem kynnir sig međ heilsíđuauglýsingum í blöđum dag og óskar eftir stuđningi viđ ađ kaupa gamla Baugsveldiđ, ţ.e. Haga. Ţetta er ađ sögn 'hópur fjárfesta' - en meira fćr mađur ekki ađ vita. Á vefsíđunni www.thjodarhagur.is er einskis getiđ um hverjir eru ţessir umbođsmenn ţjóđarhags. 

Mér sýnist fariđ út í ţetta á hćpnum forsendum. 'Ţjóđarhagur' gćti allt eins veriđ samsafn fallerađra útrásarvíkinga, ţar međ talinn Jón Ásgeir og hans liđ. 

Grundvallaratriđi er ađ mađur fái ađ vita hverjir standa ţarna ađ baki. Ţá gćti vel veriđ ađ ég myndi einhvers stađar geta slegiđ fimm ţúsund kall til ađ leggja mitt af mörkum...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband