Sjálfhverfa?

Einu sinni hef ég kosið í forsetakosningum - þegar Vigdís var kjörin. Ákvað mig endanlega í kjörklefanum og var alla tíð stoltur af þeirri ákvörðun.

Nú er að koma út ævisaga hennar sem verður ábyggilega fróðleg lesning. Svolítið hefur verið sagt frá innihaldi þessarar bókar, einkum því að eftir hrunið hafi Vigdís haft mestar áhyggjur af því að þar með væri allt hennar landkynningarstarf farið í vaskinn. Er þetta ekki svolítið vandræðalegt?

Ég vona að þetta sé ekki rétt eftir haft.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þórðarson

Eins of þú vafalaust veist, þá er þetta allt "afstætt".

Hörður Þórðarson, 16.11.2009 kl. 03:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband