Elsku mamma

Konan mín elskuleg bauđ mér ađ sjá Mömmu Gógó í bíó í kvöld. Ţađ er falleg mynd og vel gerđ. Svona myndir geta ađeins ţeir gert sem elska mömmu sína mikiđ.

En dóttir mín lék best af öllum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Til hamingju međ dótturina. Ég verđ ađ skella mér á myndina. Hún fćr ágćtis dóma :)

Guđmundur St Ragnarsson, 2.1.2010 kl. 21:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband