Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
Sérkennlegt fréttamat
2.12.2009 | 19:55
Stundum gerist eitthvađ sem ég skil ekkert í ţrátt fyrir góđan vilja. Eins og til dćmis nú ţegar ţrír af fjórum lögspekingum, sem kallađir voru fyrir ţingnefnd, sögđust ekki telja ađ yfirvofandi IceSave samningar vćru ógnun viđ fullveldi Íslands. Sá fjórđi sagđist ekki vera viss, ţađ ţyrfti ađ athuga máliđ betur.
Ekki kann ég helgan sannleika í ţessu máli - en hér er ţađ sem ég skil ekki: Mogginn gerir feiknarmikiđ mál úr ţví ađ sá fjórđi sé međ ţessar efasemdir en lćtur eins og hinir hafi aldrei fćđst.
Ef mađur framlengir ţessa hugsun, ţá myndi minnihlutaálit í Hćstarétti jafnan gilda meira en meirihlutaálit og útkoma ţeirra sem tapa í kosningum vera miklu merkilegri en sigurvegaranna.
Ekki vil ég trúa ţví ađ ţetta fréttamat Moggans í ţessu máli litist af afstöđu ţeirra sem ráđa blađinu og skrifa nú sem harđast gegn IceSave og öllu öđru sem gert er í skítmokstrinum. Eđa hvađ?
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)