Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011
Gullgerđ í Landsvirkjun
29.6.2011 | 00:48
Eru fréttirnar af vćntanlegum stórgróđa Landsvirkjunar ekki eitthvađ undarlegar? Og flutningur ţeirra í fjölmiđlum sérkennilegur?
Jú, auđvitađ. Ţađ kemur nefnilega í ljós ađ olíuauđurinn miđast viđ ađ fyrirtćkiđ tvöfaldi framleiđslu sína á tiltölulega skömmum tíma og selji allt ţađ rafmagn á hćrra verđi en nú er fáanlegt.
Hvađa della er ţetta? Sýnist einhverjum líklegt ađ Landsvirkjun fái ađ byggja nýja Kárahnjúkavirkjun, nýja Blönduvirkjun, nýja Sigöldu og hvađ ţetta nú allt heitir eins og stemningin gagnvart virkjunum er í landinu nú um stundir? Nei, auđvitađ ekki. Ekki einu sinni ţótt ţađ vćri sjálfsagt mál og eđlilegt sem má vel vera. Um ţetta spurđu fjölmiđlar ekki á blađamannafundi stofnunarinnar í morgun.
Ég er satt ađ segja steinhissa á nýja forstjóranum í Landsvirkjun, sem til ţessa hefur sýnst vera réttur mađur á réttum stađ, ađ láta frá sér frođu af ţessu tagi.
Ţetta minnir einna helst á ímyndarskýrsluna ógurlegu sem gerđ var á međan drambiđ reis sem hćst hér á árunum fyrir hrun. Og kannski ekki alveg ađ ástćđulausu: forsprakki fyrirtćkisins sem gerđi skýrsluna fyrir Landsvirkjun nú var silkihúfa í Kaupţingi á sínum tíma ţar sem grjót var málađ og selt sem gull.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)