Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu fćrslur
- 22.2.2013 Ari fattar ţetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferđ og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guđni
- 2.4.2012 Fallerađir ráđherrar í fýlu
- 29.3.2012 Ţjóđin...
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöđ um víđa veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blađamennsku
- IRIN Fréttavefur SŢ um mannúđarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerđ
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friđarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfiđ er ónýtt.
Sko Sigmund!
1.3.2010 | 19:06
Mikiđ var! Spegli fréttastofu útvarpsins tókst í kvöld ađ fá formann Framsóknarflokksins til ađ útskýra afstöđu sína í andskotans IceSave málinu.
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson fékk ţarna ágćtan tíma til ađ fara yfir máliđ og sína afstöđu og gerđi ţađ prýđilega, reiđilaust og án hefđbundins hamagangs.
Verst ađ ţetta skuli ekki hafa gerst fyrir löngu.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sagđi hann eitthvađ af viti í ţetta sinniđ?
Ég verđ ađ játa ađ eyrun á mér eru farin ađ harđlćsast í hvert skipti sem ég heyri röddina í SDG. Ţannig ađ ég gaf honum ekki einu sinni séns í ţetta skipti - ég stökk umsvifalaust á útvarpstćkiđ og slökkti.
Kama Sutra, 1.3.2010 kl. 19:53
Hefur svo Sigmundur Davíđ eitthvađ ađ segja ţegar Icesave er ađ baki ? Ég stór efa ţađ.
Brattur, 1.3.2010 kl. 23:08
Brattur, ţú ert ţá búinn ađ gleyma tillögunum um endurreisn fyrirtćkja , heimila og ţjóđarbúsins í 18 liđum sem vinstri grćn og safó skutu niđur, af ţví ađ ţetta var ekki ţeirra tillögur........ mesta gagnrýnina fékk 20% niđfelling skulda á alla......... ekkibara á ţá sem skulda mest, eins og vinstra voriđ kom međ ári síđar
mér finnst ţetta ekki vera sanngjarnt comment hjá ţér
siguróli kristjánsson (IP-tala skráđ) 1.3.2010 kl. 23:34
Sammála ţér. Hann talađi skýrt og nokkuđ skilmerkilega.
Billi bilađi, 1.3.2010 kl. 23:35
Hann talađi illa og óskýrlega og í raun virkađi hann vandrćđilega óöruggur - miđađ viđ ađ ţetta er nú mađur sem ţóst hefur allt vita og allt geta best varđandi umrćtt mál.
Ţađ sem vantar er ađ ganga á strákinn. Hvađ vill hann nákvćmlega. Hvađ nákvćmlega er ásćttanlegt ađ hans mati o.s.frv. Fjölmiđlamenn verđa ađ spyrja réttu spurninganna og fylgja ţeim eftir.
Í rauninni má túlka orđ hans, sérstaklega seinnipartinn, sem ađ hann vilji eigi ađ Ísland axli sínar alţjóđlegu skuldbindingar - og sé ţ.a.l. ađ segja "borgum ekki"
Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.3.2010 kl. 10:45
Hann er td. međ í byjun öfgamýtna um "engin lagaleg skylda" og ađ samkv. ESB reglum "sé bannađ" ađ veita ríkisábyrgđ.
Bara óskaplegt ađ heyra í stráknum.
Og han vill, ađ manni skilst, ađ bretar "eigi bara ađ hirđa eignirnar" og allt í gúddí.
Hann er ađ segja faktiskt "borgum ekki"
Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.3.2010 kl. 11:02
Ég var ekki ađ leggja mat á hvađ hann sagđi, heldur hvernig ţađ var gert. Ţar fannst mér Sigmundur Davíđ standa sig betur en ég hef heyrt hann gera hingađ til - ég er loks einhverju nćr um hvađ hann er ađ fara. Hvort mér finnst persónulega ađ ţađ sé rétt leiđ eđa ađferđ er allt annađ mál. Ţađ liggur til dćmis fyrir nú ţegar ađ samningastrategía stjórnarandstöđunnar hefur sett máliđ í enn einn hnútinn fremur en ađ leysa úr ţví. En mađur veit alltént hvađ Sigmundur er ađ hugsa.
Ómar Valdimarsson, 2.3.2010 kl. 11:45
Mér hefur aldrei ţótt vandamál ađ skilja Sigmund Davíđ. Hann hefur frá upphafi talađ skýrt og alltaf veriđ sjálfum sér samkvćmur, talađ af ţekkingu og fćrt rök fyrir máli sínu. Hinsvegar skil ég ekki ríkistjórnina og ég hef oft átt í vandrćđum međ ađ skilja Ómar Valdimarsson.
Hvernig er t.d. hćgt ađ skilja fjármálaráđherra sem hafnar samningi sem ku vera betri en gamli samningurinn sem hann ćtlar ţó ađ samţykkja í ţjóđarathvćđagreiđslu??????
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 2.3.2010 kl. 14:54
Sigmundur Davíđ er einn af fáum, allt of fáum, sem hefur stađiđ á sinni skođun varđandi icesave, frá upphafi.
Ţađ hefur svo komiđ í ljós ađ hann hafđi nokkuđ til síns máls, meir en flesta grunađi og vissulega meir en einn og hálfur stjórnarflokkur vill.
Gunnar Heiđarsson, 2.3.2010 kl. 16:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.