Mér finnst...

  • Skondiđ ađ lesa eđa heyra hvert viđtaliđ á fćtur öđru viđ fólk sem á sér ţann draum heitastan ađ losna úr kastljósi fjölmiđlanna.
  • Vafasamt ađ treysta fréttum sem vitna í engar heimildir. Nýjustu dćmin eru frétt sjónvarpsins í kvöld um yfirvofandi málsókn Deutsche Bank á hendur stjórnendum gamla Landsbankans og frétt Moggans um ađ Bretar og Hollendingar séu ađ falla frá ‘einhliđa skilyrđum’ fyrir áframhaldandi samningaviđrćđum um andskotans IceSave.
  • Lygilegt hversu margir vitleysingar fara á gosstöđvarnar til ţess eins ađ láta flytja sig í burtu međ ćrnum tilkostnađi.
  • Skemmtilegt ađ sjá feita köttinn á neđri hćđinni hanga fyrir neđan fuglahúsin sem ég hef sett upp í tré í garđinum hjá mér.
  • Tilhlökkunarefni ađ éta páskaeggiđ mitt (sem ég geng svo af mér í góđa veđrinu í sumar...eđa nćsta haust).
  • Drepfyndiđ ađ Guđni Ágústsson vilji stofna öldungadeild fyrir sjálfan sig og ađra uppgjafa pólitíkusa. Eins og viđ ţurfum ekki eitthvađ annađ frekar en meira af ţeim.
  • Fáar hugmyndir vitlausari en sú ađ leigja hollenskum málaliđum hernađarađstöđu á Keflavíkurflugvelli.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband