Kerfisbreytingar á fljúgandi fart
5.4.2010 | 23:09
Ţađ er ánćgjulegt til ţess ađ vita ađ fagráđherrarnir tveir skuli vera svo hátt skrifađir međ ţjóđinni sem nýjasti Ţjóđarpúls Gallups ber međ sér. Vonandi verđur ţetta til ţess ađ koma í veg fyrir ađ ţau Ragna og Gylfi verđi látin fjúka í bođađri uppstokkun á ríkisstjórninni.
Undanfarna mánuđi hefur mér sýnst ađ ţađ séu fyrst og fremst ţau tvö sem standa fyrir meiri háttar uppstokkun á kerfinu - og svo náttúrlega Jóhanna forsćtis. Ţađ ţarf ekki annađ en ađ fara í efnisyfirlitiđ á www.island.is til ađ sjá lista yfir ţćr umfangsmiklu breytingar sem veriđ er ađ gera. Ekki veitti af.
Margir kalla mig Samfylkingardindil og égveitekkihvađ fyrir ađ halda ţessu fram. Ţađ verđur bara ađ hafa ţađ, ég hef veriđ kallađur verra en ţađ (rétt ađ ítreka hér ađ ég er ekki í Samfylkingunni eđa nokkrum öđrum flokki og hef aldrei veriđ). Mér finnst hins vegar ađ fólk eigi ađ njóta sannmćlis, jafnvel ţótt ţađ heiti Jóhanna eđa Steingrímur (sem manni sýnist vera svo upptekinn í skítmokstri - og kattasmölun! - ađ hann hafi ekki mikinn tíma í allar ţćr kerfisbreytingar sem vćru á hans könnu).
Athugasemdir
Ţađ eru sem betur fer miklar kerfisbreytingar í pípunum og ţađ er vel. Mörg frumvörp hafa veriđ lögđ fram, önnur eru í vinnslu og einnig veriđ ađ undirbúa mál.
Sameining ríkisstofnana er mikiđ til umrćđu núna og sitt sýnist hverjum. Mér finnst ţađ morgunljóst ađ sameina ţarf stofnanir, en auđvitađ verđur ađ gera ţađ af skynsemi og međ bćtta ţjónustu í huga. Ţegar ţjónusta (eđa öllu heldur skort á ţjónustu) var tekin til endurskođunar og Vinnumálastofnun sett á laggirnar, var ţađ til mikilla bóta fyrir ţá sem eru án vinnu hverju sinni. Vinnumiđlun var ţá fyrst virkjuđ fyrir alvöru. Var ađ vinna verkalýđsfélagi á 10. áratugnum og á ţeim tíma var skráning í einu sveitarfélagi og útborgun bóta á félagssvćđinu, ţá hjá félaginu. Virk vinnumiđlun var ekki til stađar og annađ eftir ţví. Fyrstu ár vinnumálastofnunar var skráningin áfram hjá félaginu af öllu félagssvćđinu og ţá var líka hafin virk vinnumiđlun og önnur eftirfylgni sem var mikil framför. Skráningar ţátturinn í dag er mikiđ orđinn rafrćn og eftirfylgni bćtt enn frekar. Sem sagt bćtt ţjónusta.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 9.4.2010 kl. 19:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.