Fréttamannaverđlaun dagsins
13.4.2010 | 19:42
Fréttamannaverđlaun dagsins fćr Helga Arnardóttir á Stöđ 2 fyrir viđtal sitt viđ Jónas Fr. Jónsson í kvöld.
Jónas hefur greinilega fariđ í fjölmiđlaţjálfun hjá einhverjum og ćtlađi ađ nota sömu ađferđ og hann beitti í fréttaskýringarţćtti RÚV í gćrkvöld - tala bara nógu andskoti mikiđ og hleypa engum spurningum ađ - en Helga lét hann ekki komast upp međ neitt múđur og gaf ekkert eftir.
Svei mér ţá, ef hún minnti ekki á breska fréttamanninn Jeremy Paxman sem einhverju sinni bar upp sömu spurninguna fjórtán sinnum í beit - en fékk aldrei svar.
Helga fékk hins vegar svariđ sem hún vildi fá og viđ hin áttum skiliđ.
Nú er bara til eitt ráđ handa Jónasi: ekki tala meira.
Athugasemdir
Hún stóđ sig vel.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 13.4.2010 kl. 19:53
Bravisimó..
hilmar jónsson, 13.4.2010 kl. 19:54
Sćll, bróđir!
Ein hérna dálítiđ aftarlega á merinni. Fylgdist einungis međ Jónasi Fr. svara RÚV og er ţví engu nćr. Viltu vera svo vćnn ađ segja mér hvađa svar hin haldgóđa Helga vildi fá og fékk og viđ hin áttum skiliđ?
P.s. Mér sýnist Salka vera fegurst ungmeyja. Hve gömul er hún? Er sjálf lukkuleg amma Flóka sem varđ fjögurra ára um daginn. Gćtu veriđ fínasta mats.
Kkv. HiFi
Hildur Finnsdóttir (IP-tala skráđ) 15.4.2010 kl. 01:24
Systir góđ. Líttu á ţetta: http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=5734415f-d0f1-4798-97b9-75ee37cf2f53&mediaClipID=54f15a14-0526-442d-ae06-258f452e7cfc
Salka fagra verđur tveggja ára hinn 1. maí. Ţess verđur gćtt mjög vandlega ađ hún fái maka sem verđur henni sambođinn. Reglurnar eru í mótun en ţćr verđa stífar!
Ómar Valdimarsson, 16.4.2010 kl. 10:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.