Dírrin-dí

Nú er mér alveg sama um hitastigiđ, eldgos, pólitík og IceSave - voriđ er komiđ. Til marks um ţađ er lóur á grasblettinum fyrir utan gluggann minn.

Ţau hafa veriđ hér undanfarin vor og sumur og ylja mér alltaf um hjartađ.

Nú eru ţau í hópi starra ađ nćra sig. Karlinn sýnist ađ vísu hafa meiri áhuga á aksjón og flennir sig og glennir óspart viđ kerlinguna. Hún flýgur í burtu af og til...en kemur alltaf aftur. Ţetta hlýtur ađ enda fallega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta  verđur bara rigningasumar endalaus rigning og rok

Erlingur hólm vald (IP-tala skráđ) 23.4.2010 kl. 17:27

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Hvar ertu staddur Ómar á landinu međ Lóur í garđinum?

Guđmundur Júlíusson, 23.4.2010 kl. 19:23

3 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Ţćr eru viđ sjávarsíđuna í Fossvogi, Kópavogsmegin. Eitt og eitt ćđarpar sýnist mér ég sjá vera ađ setjast upp. Smábátar eru komnir á flot á góđviđrisdögum og rćđarar ađ ćfa sig. Meira ađ segja sást selur svamla hér um fyrr í vor. Yfir hverju á mađur ađ kvarta ţegar svona er?

Ómar Valdimarsson, 23.4.2010 kl. 21:40

4 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Sćll Ómar. Viđ í sveitinni (bý á Laugarbakka, rétt hjá Hvammstanga) hlustum á gćsirnar og helsingjana sem fylla túnin og éta af krafti. Voriđ er komiđ og Sigmundur Davíđ lítiđ í sjónvarpinu, hvađ er hćgt ađ biđja um meira.

Vel á minnst - selur - hér á Hvammstanga er veriđ ađ skvera eikarbát fyrir siglingar međ ferđamenn í selaskođun af sjó sem er mjög sérstök upplifun. Stutt en eftirminnileg ferđ (ca 1 klukkustund) fyrir alla áhugamenn um íslenska náttúru.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 23.4.2010 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband