Tilbođ sem vart er hćgt ađ hafna

Auđvitađ er hrćđilegt til ţess ađ vita ađ Jón Ásgeir Jóhannesson sé um ţađ bil ađ missa síđustu krónurnar í kjaftinn á lögfrćđingum í útlöndum.

Ég fór ađ skođa listann sem hann hefur afhent í London og sé ţar ađ ekki er allt verđmikiđ sem hann á hér heima. Ţar á međal er skíđaskáli einhvers stađar á íslenska hálendingu - metinn á tvćr milljónir króna. 

Ég vil leggja mitt af mörkum til ađ hjálpa Jóni úr hremmingunum og býđ hér međ 2.1 milljónir í ţennan skála. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţessi skíđaskáli er á Langjökli og í sjálfu sér undarlegt ađ einstaklingur geti átt skíđaskála ţar!

Gunnar Heiđarsson, 13.7.2010 kl. 20:50

2 Smámynd: K.H.S.

Ţađ vćri nú betra ef hann eyddi ţessu sínum síđustu aurum í íslensku hrććtuna Jónsson Skaptason Sýslumanns. Ţegar hann eyddi hvađ mestu í ţá hraksmán ţá barst ţú hann á höndun ţér og ć og síđ ţykir ţér alltaf jafn vćnt um kvikindiđ.

K.H.S., 14.7.2010 kl. 08:14

3 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Kári: Bar ég hvern á höndum mér? Hvađa rugl er ţetta?

Ómar Valdimarsson, 14.7.2010 kl. 11:03

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ć,ć ég hélt fyrst ađ ţú vćrir ađ tala um Skíđaskálnn í Hveradölum.  Ég hefđi keypt hann á ţrjár ef í bođi vćri.

Ía Jóhannsdóttir, 14.7.2010 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband