Úrelt vinnubrögđ slitastjórnarinnar

Halldór Backman í slitastjórn Landsbankans fattar ţetta ekki alveg. Hann sagđi RÚV í kvöld ađ slitastjórnin vildi fá ađ vinna í friđi og ađ víst vćri veriđ ađ kćra menn út og suđur.

Ţađ er alveg skiljanlegt og í sjálfu sér eđlileg krafa ađ slitastjórnin vilji ekki reka sín mál í fjölmiđlum. En ţađ sem Halldór vill ekki fatta er ađ almenningi kemur viđ hvađ ţau í slitastjórninni eru ađ bauka. Almenningur á rétt á ađ fylgjast međ ţví sem ţar er veriđ ađ gera. Almenningur á ţennan banka. Slitastjórnin verđur ađ taka tillit til ţess og fara bil beggja.

Vinnubrögđin sem Halldór Backman er fulltrúi fyrir eiga ađ vera liđin tíđ. Ţađ var međal annars vegna svona hugarfars sem allt fór hér til andskotans. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţađ eru svo margir enn í afneitun á vinnubrögđ, ástand mála og bara ţetta daglega líf. Hruniđ er ađ síast inn í okkur og viđ skiljum smám saman hvađ allt var hér rotiđ og sjúkt. Halldór Backman er enn í 2007 og ţađ verđur ađ kippa manninum inn í nútímann. Ekkert pukur takk.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 17.7.2010 kl. 02:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband