Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Ekkert að marka
19.7.2010 | 14:01
Hrunið á Íslandi - og hrunin annars staðar - staðfestu það sem suma hafði grunað að það er ekkert að marka greiningarfyrirtækin svokölluðu, Fitch Ratings, Moody's og hvað þau nú öll heita.
Þau gáfu út fjárhagsleg heilbrigðisvottorð til hægri og vinstri og sögðu aðallega það sem fólk vildi heyra.
Af hverju ætti eitthvað frekar að taka mark á þeim núna? Hefur eitthvað komið fram um að þau hafi breytt vinnuaðferðum sínum?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mikið til í þessu hjá þér.
Einar Guðjónsson, 19.7.2010 kl. 14:36
Alveg rétt hjá þér í prinsippinu, nafni. Lykilorðið hjá þér er hins vegar "ætti". Skuldararnir geta svo sem óskað sér annars en að sitja í súpunni.
Vandinn er að úti í hinum stóra heimi er fullt af lánveitendum og fjárfestum sem eru skuldbundnir að fara eftir álit matsfyrirtækjanna. Þannig er næðingssamt uppi á Íslandi þótt auðvitað "ætti" hér að vera skjól. Hér ríkir enda stjórnmálastöðugleiki, örugg efnahagsstjórn, bankarnir á blússandi siglingu og allri óvissu hefur verið eytt um hvaða framtíð Íslendingar kjósa sér.
Ómar Harðarson (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.