Endalaust rugl

Viđ höfđum ţađ fyrir ţumalputtareglu á međal viđ bjuggum í Asíu og Afríku, ađ ţegar viđ fluttumst til nýs lands gáfum viđ okkur eitt ár til ađ átta okkur á hvernig nýja samfélagiđ virkađi - í stórum dráttum. Ţetta gekk yfirleitt vel.

Ţađ gengur hins vegar ekki eins vel á Íslandi ţótt ađ ég hafi búiđ hér í áratugi og ćtti ađ ţekkja mitt heimafólk. Sumu botna ég hreinlega ekkert í.

Ég á til dćmis bágt međ ađ skilja hvernig ţađ gerist ađ forsćtisráđherra skipi til nefndarsetu mann sem hún treystir ekki. Og ţó, hún gćti hafa komist ađ ţví of seint ađ vafi léki á um hćfi hans til starfans. Ţađ vćri ţá ekki í fyrsta skipti í sögu ţessarar ríkisstjórnar.

En ég get međ engu móti skiliđ fallerađa nefndarmanninn sem nú virđist neita ađ víkja úr nefndinni sem hann átti ađ sitja í og leitar eftir lögfrćđiáliti sér til stuđnings! 

Hvađa andskotans rugl er ţetta?

Eru engin takmörk fyrir lánleysinu í ţessu landi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Tek undir hvert orđ.  Ég er löngu búin ađ fá nóg af ađ vera hér.  Fékk loksins grćnt ljós frá doksa svo nú er ég farin, alla vega í ţrjár vikur eđa međan ég er OK.  Kv. Ía.

Ía Jóhannsdóttir, 10.8.2010 kl. 13:45

2 identicon

Enn önnur ástćđa fyrir mig ađ halda mér fjarri Íslandi..? Allavegana í bili...

xo

Agnes Ó. Vald. (IP-tala skráđ) 11.8.2010 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband