Pólitík? Nema hvađ!

Ég sé ađ sumir eru alveg vitlausir yfir ákvörđun Alţingis um ađ leiđa Geir Haarde fyrir Landsdóm - og tala um ađ máliđ sé pólitískt.

Nema hvađ? Er ţađ ekki hlutverk Alţingis ađ fjalla um pólitík? Er ekki veriđ ađ tala um pólitíska ábyrgđ?

Geir var forsćtisráđherra, ekki búđaţjófur, og ábyrgur sem slíkur fyrir velferđ lands og ţjóđar.

Auđvitađ er ţetta pólitík - og gćti ekki veriđ neitt annađ og ćtti ekki ađ vera neitt annađ.

Svo breytist ţetta í lögfrćđi ţegar málareksturinn hefst. Ţá á pólitíkinni ađ vera lokiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband