Nátttröllin

Ţađ var í rauninni svolítiđ óhugnanlegt ađ horfa á ágćta mynd um forsetakjör Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpinu í gćrkvöld.

Ţađ óhugnanlega var hversu áberandi kvenfyrirlitningin var í opinberri umrćđu á ţessum tíma – sumir keppinauta hennar í kosningunum voru eins og nátttröll sem fannst augljóslega gjörsamlega út í hött ađ konukind vćri ađ abbast ţetta upp á dekk - fyrir nú utan ýmislegt ţađ sem sagt var (og sagt er enn).

Ţađ var líka óhugnanlegt ađ hugsa til ţess hversu langt er í land í jafnréttismálum hér, ţótt mikiđ hafi áunnist á ekki lengri tíma en ţetta. Og eru ţó íslenskar konur miklu betur staddar en flestar ađrar konur í veröldinni.

Ég passađi mig náttúrlega á ađ láta ekki sjá mig á útifundinum, minnugur ţess ađ kona ein í mannţrönginni á Lćkjartorgi sagđi viđ mig á Kvennafrídaginn 1975: Ć, ćttir ţú ekki bara ađ vera heima.

Ég veit hins vegar ekki alveg hvađ mér finnst um stórt skilti sem ung kona bar hátt á lofti međ áletruninni Píka. Ég skil ekki alveg hvađ hún er ađ fara (sjá hér: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/10/25/um_50_000_i_midborginni/)

Hitt ţykist ég vita, ađ ef karl sćist í nćstu 1. maí göngu sveiflandi skilti međ áletruninni Tittlingur, ţá yrđi allt vitlaust.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Tek undir ţađ, ađ ţrjátíu ára gömul birtingarmynd ţess samfélags og ţess tíđaranda sem var viđ lýđi 1980 var sláandi. Mér fannst hreinn dónaskapur ađ vera ađ ţýfga Vigdísi um hjúskaparstatus og skerta möguleika hennar til ađ gegna starfi vegna ţess ađ hún vćri einhleyp. En svona var ţetta fyrir ţrjátíu árum.

Hitt ţótti mér líka alveg drepfyndiđ ţegar Vigdís lýsti ţví yfir ađ kona gćti ekki orđiđ sé úti um húsfreyju, eins og menn orđuđu ţađ á ţessum árum. Ţađ mátti skilja á henni ađ slíkt vćri bara alls ekki inni í myndinni og trúlega hafa herramennirnir veriđ henni innilega sammála. Svo kom Jóhanna ...

Flosi Kristjánsson, 25.10.2010 kl. 22:24

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ţetta međ píku skiltiđ er frekar grátbroslegt.. viđ vitum alveg ađ konur hafa píku :)

Óskar Ţorkelsson, 26.10.2010 kl. 09:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband