Móđgađur 50 sinnum!

Vincent Tchenguiz, skuldunautur og stórbíssnissmađur í London, segir nú frá ţví í Noregi ađ Kaupţingsmenn (sem hann virđist hafa féflett stórkostlega og öfugt) hafi veriđ svo miklir plebbar ađ ţeir hafi fariđ međ helstu viđskiptavini sína á strippbúllu í London.

Ég skil ţessi ummćli Tchenguiz svo ađ honum hafi mislíkađ svona framkoma - ađ vera dreginn á strippbúllu á međan fínu bankarnir fóru međ sína kúnna á raffínerađa veitingastađi í Mayfair.

Ekki nóg međ ţađ: honum mislíkađi ţetta stórkostlega fimmtíu sinnum!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband