Sama ţrasiđ
3.10.2011 | 23:55
Ţađ var sama ţrasiđ á ţinginu í kvöld, sama ţrasiđ og venjulega. Mikiđ óskaplega er ţetta orđiđ leiđinlegt. Ekki undarlegt ađ mađur sé međ hausverk og leiđa.
En ţegar leiđinn er sem mestur og hausverkurinn verstur, ţá neyđi ég mig til ađ rifja upp hvers vegna viđ erum í ţessari skítastöđu sem viđ erum í og hverjir komu okkur í hana. Ţađ voru ţeir sömu sem nú berjast um á hćl og hnakka gegn öllum framfaraskrefum.
Stefán Jón Hafstein greinir ţetta betur en margir ađrir í nýrri grein í Tímariti Máls og menningar. Mćli eindregiđ međ ţeirri lesningu. Fyrir ţá sem ekki nenna ađ ná sér í TMM má benda á ţennan hlekk ţar sem Stefán rćddi viđ Jón Orm Halldórsson og Ćvar Kjartansson í útvarpsţćttinum Landiđ sem rís fyrir rúmri viku síđan.
Ţađ er raunar ţáttur sem alltaf er ţess virđi ađ fylgjast međ - ţar halda Jón Ormur og Ćvar uppi óvenju skynsamlegri umrćđu um ţađ sem skiptir máli.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.