Meira sponsorship?
10.10.2011 | 23:34
Mađur sat eins og lamađur eftir áhrifamikiđ og greinargott samtal Guđrúnar Ebbu Ólafsdóttur og Ţórhalls Gunnarssonar í Sjónvarpinu í gćrkvöld. Hún sýndi ţar bćđi hugrekki og visku.
Í framhaldinu hef ég fariđ ađ hugsa um annan vinkil á ţessu viđtali. Sá vinkill kemur máli Guđrúnar Ebbu í raun ekkert viđ en er ţessi:
Út er ađ koma bók sem vćnta má ađ veki athygli og eftirvćntingu. Ríkisútvarpiđ-Sjónvarp ákveđur ađ taka höfundana tali í sérstökum ţćtti á besta útsendingartíma. Samtímis setur útgefandinn í gang auglýsingaherferđ ţar sem vakin er athygli á sjónvarpsţćttinum og ađ sala bókarinnar hefjist strax ađ honum loknum.
Er RÚV ţá í samstarfi viđ bókaútgefandann? Ég man ekki til ađ hafa heyrt ţađ nefnt í ţćttinum sjálfum eđa kynningum á honum.
Eru ekki fleiri bókaútgefendur sem myndu vilja komast í slíkt samstarf?
Athugasemdir
Einmitt, Ómar,
Ég tók eftir ţessu líka, en einhvernveginn, málefnisins vegna, ţá leiddi ég hugann frá ţví ađ ţetta gćti veriđ. En athyglivert mál engu ađ síđur !
Már Elíson, 11.10.2011 kl. 13:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.