Stóra systir er krípí

Ţađ var ágćtlega hugsađ til ađ vekja athygli hvernig konurnar í „Stóru systur“ kynntu herferđ sína gegn vćndiskaupendum í gćr.

En er ekki eitthvađ heldur „krípí“ viđ ađ hópur fólks komi fram dulbúinn og veifi nöfnum, símanúmerum og netföngum annars hóps sem á ađ vera sekur um einhvern djöfuldóm?

Minnir ađeins á ţessa grímuklćddu sem ćvinlega eru fremstir í flokki ţegar grýta ţarf fólk og hús í nafni frelsis og lýđrćđis.

Víst eru vćndiskaup ólögleg og allt gott um ţađ ađ segja. En ţessi ađferđ hugnast mér ekki – ef baráttan er í góđs ţágu, ţví ţá dularklćđin?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála. Mér datt í hug ku klux klan.

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.10.2011 kl. 02:18

2 Smámynd: Margrét Sigurđardóttir

Kannski óttast ţćr ađ fá ekki góđa vinnu, eđa ţćr óttast ađ missa vinnuna ef andlitin sjást?
Hvađ haldiđ ţiđ karlmenn? Gćti ţađ veriđ ađ konur ţori ekki ađ berjast opinberlega af ótta viđ ađ kerfiđ refsi ţeim?

Margrét Sigurđardóttir, 19.10.2011 kl. 07:33

3 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ég held nú varla ađ ţćr óttist "kerfiđ", en kannski einhvern ţeirra manna sem ţćr höfđu skráđ niđur, ef nöfnin verđa birt?

Skeggi Skaftason, 19.10.2011 kl. 09:03

4 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Vćndiskaup eru viđbjóđsleg. En mér finnst ţú vera frekar frökk, Margrét ađ koma međ svona ađdróttanir á atvinnurekendur, og ađra menn eins og karlmenn stundi ţessa iđju almennt. Ţađ mćtti líka til dćmis setja lög um bann viđ ađ konur bjóđi svona ţjónustu eins og viđ heirđum í fréttum í gćr, en ekki bara banna kaup á henni,.Ţađ ţarf ađ taka ţessi mál fastari tökum, ţađ er ekki spurning.!!

Eyjólfur G Svavarsson, 19.10.2011 kl. 12:10

5 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Einmitt Ejólfur!

 Hvernig ţćtti ţađ ađ ríkiđ mćtti selja brennivín löglega í sínum vínbúđum, en fyrir utan biđi löggan og handtćki og ákćrđi umsvifalaust ţá sem voguđu sér ađ kaupa?

Ţetta nćr engri átt. auđvitađ verđur ađ vera ţá jafnólöglegt ađ falbjóđa sig!

Kristján H Theódórsson, 19.10.2011 kl. 12:32

6 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Eyjólfur átti ţađ ađ vera!

Kristján H Theódórsson, 19.10.2011 kl. 12:33

7 identicon

Ţađ gengur ekki ađ gera vćndissölu refsiverđa. Ţá gćti einhver kona brotiđ lögin og ţađ er ekki pólitísk rétthugsun. Karlar eru glćpamennirnir alltaf og konur saklaus fórnarlömb sem hafa ekkert um stöđu sína ađ segja eđa gera.

Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráđ) 19.10.2011 kl. 18:31

8 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Ekki ađ ég ćtli ađ fara í miklar umrćđur viđ fólk sem lítur hér inn - en ég heyrđi í kvöld skemmtilega kvikindislegan útúrsnúning á "Stóru systur": fasystur. Ţetta gćti veriđ ćttađ af fésbókinni, um ţađ veit ég ekki enda ekki ţar.

Ómar Valdimarsson, 20.10.2011 kl. 21:27

9 Smámynd: Ómar R. Valdimarsson

"As soon as men decide that all means are permitted to fight an evil, then their good becomes indistinguishable from the evil that they set out to destroy."

Christopher Dawson

Ómar R. Valdimarsson, 22.10.2011 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband