Stađreyndirnar um landflóttann

Mér var nóg bođiđ í vikunni ţegar forsćtisráđherra og forstöđmanni hagdeildar samtaka atvinnurekenda bar ekki saman um fjölda brottfluttra Íslendinga. Hvernig er hćgt ađ halda uppi vitrćnni samrćđu í landi ţar sem svona einfaldir hlutir geta orđiđ ágreiningsefni?

Bćđi eru ţau glögg, Jóhanna forsćtis og Hannes hagfrćđingur, svo greinilega var eitthvađ ađ í ţessu.

Ég settist ţví yfir tölur Hagstofunnar. Niđurstađan er sú, ađ hvorugt hafđi rétt fyrir sér. Ţađ er ekki rétt hjá Jóhönnu ađ brottflutningurinn sé ađ dvína og ţađ var ekki rétt hjá Hannesi ađ ţađ stefndi í ađ 2011 yrđi nćst mesta brottflutningsáriđ í Íslandssögunni. Ţađ er hins vegar rétt hjá Jóhönnu ađ miđađ viđ heildarmannfjöldann eru tölurnar smávćgilegar og ţví út í hött ađ bera brottflutning fólks nú saman viđ Ameríkuferđirnar í lok 19. aldar ţegar allt ađ fjórđungur ţjóđarinnar gafst upp á harđindunum og baslinu í íslensku sveitunum.

Stađreyndirnar eru ţessar:

  • Ţađ stefnir í ađ í ár flytji alls 7.640 manns úr landi en 5.787 flytji til landsins. Munurinn er 1.853 sálir og 2011 lendir ţví í ţriđja sćti frá 2001. Ţetta er nettóhreyfing á 0,58% mannfjöldans.
  • Metiđ var sett 2009 ţegar brottfluttir umfram ađflutta voru 4.835; 10.612 fluttu úr landi en ađfluttir 5.777. Nettóhreyfing upp á 1,51%.
  • Í fyrra (2010) fluttu 7.759 úr landi en 5.625 til landsins, munurinn var 2.134 sálir. Nettóhreyfing á 0.67% heildar íbúafjöldans.
  • Í međfylgjandi töflu er ţessu skipt upp á milli íslenskra og erlendra ríkisborgara.

Auđvitađ skiptir engu sérstöku máli hvort met var slegiđ ţetta áriđ eđa hitt. Mér finnst raunar ekki skipta neinu meginmáli hvort fólk kemur eđa fer, ţađ er náttúra fólks ađ vera ţar sem ţví líđur vel og getur séđ um sig og sína.

Svo gerđi ég međaltalssamanburđ á ađ- og brottflutningi 2001-2011. Ađ međaltali hafa 3.273 íslenskir ríkisborgarar flutt til landsins árlega á ţessu tímabili, en 3.587 flutt úr landi (og ţar međ eru taldir námsmenn og ţeir sem fara til vinnu um lengri eđa skemmri tíma). Ţađ er međaltalsfćkkun upp á 314 manns. Á sama tímabili hafa ađ međaltali flutt hingađ 4.315 erlendis ríkisborgarar hvert ár en 2.612 flust á brott, međaltalsfjölgun upp á 2.003.

Á áratugnum fluttust 31.300 íslenskir ríkisborgarar til landsins en liđlega 40.200 fluttust á brott. Ţađ er höfđatölufćkkun upp á 8.900. Á sama tíma fluttust til landsins liđlega 43 ţúsund erlendir ríkisborgarar en liđlega 26 ţúsund fluttust á brott. Ţađ er nettó höfđatölufjölgun upp á 17 ţúsund manns.

Ţađ er sem sé nettó framlag umheimsins til fjölmenningarsamfélagsins hér, sautján ţúsund manns, en framlag okkar til fjölmenningar utan landsteinanna er 8.900. Allt jafnast ţetta út á endanum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Til umrćđu eru bćđi atriđi er varđa hreina fólksfćkkun eđa -fjölgun. Hitt er svo mjög viđkvćmt mál hvort ţađ fólk sem kemur til landsins og verđur hugsanlega á endanum íslenskir ríkisborgarara, skuli telja sem mótvćgi gegn ţeim sem fóru.

Í Mogganum hinn 15. desember er grínmynd (og skal túlkast einmitt sem grínmynd) ţar sem birt er stórkarlaleg mynd af ţví sem er ađ gerast.

Spurningin er ekki hvort viđ erum ađ fá inn úrhrökin af nýju Euro-ríkjunum međan íslenskt hćfileikafólk flyst út. 

67% af afkomendum mínum eru í útlöndum um ţessar mundir viđ sérfrćđistörf. Lífskjör á Íslandi eru međ ţeim hćtti um ţessar mundir, ađ heimflutningur er ekki fýsilegur, ţví miđur!

Flosi Kristjánsson, 15.12.2011 kl. 16:58

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fyrir örţjóđ skiptir miklu máli hver samsetning vinnuaflsins er. Ef sérhćfđa vinnuafliđ sem ţjóđin hefur kostađ til mennta flýr land, s.s. lćknar og tćknifólk, hverju erum viđ ţá bćttari međ ţví ađ fá í stađinn 2svar sinnum höfđatölu ţess í formi ómenntađs vinnuafls frá A-Evrópu? Reyndar mćtti segja ađ ţađ sé ákaflega einhćf "fjöl"menning.

Viđ getum alveg skúrađ gólfin okkar sjálf. Og skipt um perur. En viđ getum ekki lćknađ okkur sjálf eđa skaffađ rafmagniđ til peranna.

Kolbrún Hilmars, 15.12.2011 kl. 17:30

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er ekki svo fjarlćgt ađ bera saman ţjóđflutningana til Vesturheims viđ ţá ţjóđflutninga sem nú standa yfir.

Flutningar vestur hófust á áttunda áratug 19. aldar og stóđu fram yfir fyrsta áratug 20. aldarinnar. Ađ vísu fóru hópar út bćđi fyrir og eftir ţann tíma, en ţetta er taliđ ađal tímabiliđ. Á ţessum ca. 30 árum er skráđ um 14 - 15.000 manns, en taliđ ađ allt ađ 20.000 manns hafi fariđ vestur um haf, jafnvel fleiri. Ţađ gerir nálćgt 2 persónum á dag ađ međaltali. Skráning var af skornum skammti og sem dćmi fann ég fyrir ári síđan afkomendur átta systkyna sem fóru vestur, en engar heimildir eru til um ađ ţađ fólk hafi fariđ vestur, hér heima.

Nú flytja úr landi umfram ţá sem flytja til landsins tćplega 6 einstaklingar á dag.

2 persónur um aldamótin 1900 er sennilega álíka stór hluti ţjóđarinnar og 6 persónur nú.

Ţjóđflutningarnir nú munu vonandi ţó ekki vara eins lengi og ţá, ţannig ađ heildarfjöldi verđur vonandi minni. Í ţá daga var nánast útilokađ ađ koma heim aftur, ţeir sem fluttu úr landi tóku í flestum tilfellum ákvörđun um varanlega brottför af landinu.

Ekki hef ég reiknađ út brottflutniginn í prósentur, á árunum sem Vesturflutningarnir stóđu yfir, enda gögn frekar takmörkuđ. Á ţeim tíma voru Íslendingar nálćgt 75.000 talsins, skráđur fjöldi ţeirra sem fluttu út er á milli 14 og 15.000, sá fjöldi var ţó meiri. Mjög misjafnt var hversu margir fluttu hvert ár á ţessu tímabili, en fjöldinn náđi ţó ekki yfir 1.000 manns nema fjórum sinnum. Ađ međaltali fluttu út 475 manns á ári samkvćmt skráningum en líklegra er ţó ađ međal fjöldinn hafi veriđ um 660 manns á ári.

Ţađ er ţví ljóst ađ ţjóđflutningarnir nú eru síst minni en ţá, en vonandi munu ţeir stand styttra yfir og vissulega eru möguleikar fólks á heimkomu betri nú en ţá.

Ţađ sem ţó skiptir mestu máli er ađ skođa rót ţess ađ fólk kýs ađ flýja land. Undir lok 19. aldar og í upphafi ţeirrar tuttugust, voru ástćđurnar einkum ađ náttúrulegum orsökum, harđćri, eldgos, og fleiri hamfarir.

Nú flýr fólk land vegna mannlegra hamfara, fyrst var peningum ţjóđarinnar sóađ af misvitrum bankamönnum og síđan fara stjórnvöld hamförum viđ ađ pína almenning!!

Gunnar Heiđarsson, 15.12.2011 kl. 17:56

4 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Gunnar, ţú ert sennilega enn verri í reikningi en ég. Ef Íslendingar voru 75 ţúsund um aldamótin 1900 en 330 ţúsund nú, ţá eru tvćr manneskjur í ţá daga engan veginn jafn stórt hlutfall og sex eru í dag. Hlutfallslega eru ţví "ţjóđflutningarnir" í dag smámunir á viđ ţjóđflutningana ţá. 

Ómar Valdimarsson, 15.12.2011 kl. 20:16

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ég hef engin gögn til ađ reikna út hlutföll í ţessu máli en ljóst er ađ ţađ eru ólíkar ástćđur fyrir ţví ađ fólk hrekst af landinu núna og ţá. 

Á ţeim tíma var Ísland undir erlendu valdi og ţess vegna hafđi landanum ekki tekist ađ halda í viđ ţróun annarstađar á vesturlöndum.  Íslenskir embćttismenn, hvort sem ţađ voru kaupmenn, sýslumenn eđa prestar voru gćslumen hins erlenda valds. 

Nú hinsvegar höfum viđ ríkisstjórn sem ćtlar ađ koma okkur aftur undir erlent vald og veit ađ ţađ er auđveldast ađ gera međ ţví ađ drepa allt í dróma og hrekja á brott hćttulegustu andstćđinganna.   

Takist Jógrímu ţetta ćtlunarverk sitt ţá verđur borgara styrjöld á íslandi,  ţér Ómar og trúarsöfnuđi ţínum vćntanlega til mikillar hamingju.

Hrólfur Ţ Hraundal, 15.12.2011 kl. 23:45

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ómar. Ég tók eftir einni villu hjá ţér.

Ég tók saman árin 2001-2210, semsagt frá 1. jan. 2001 til lok ársins 2010. 

Brottfluttir íslendingar umfram ađflutta eru á 10 árum, 7518.

752 íslendingar flytja úr landi ađ međaltali, ekki 314.

 " "    " "    "Ađfluttir umfram brottflutta"
" "    " "    "Íslenskir ríkisborgarar"
" "    " "    "Alls"
"Alls"
" "    "2001"    -472
" "    "2002"    -1020
" "    "2003"    -613
" "    "2004"    -438
" "    "2005"    118
" "    "2006"    -280
" "    "2007"    -167
" "    "2008"    -477
" "    "2009"    -2466
" "    "2010"    -1703
" "    "Alls"    -7518

 
" "    " "    " "    "Erlendir ríkisborgarar"
" "    " "    " "    "Ađfluttir umfram brottflutta"
"Alls"
" "    "Alls"
" "    " "    "2001"    1440
" "    " "    "2002"    745
" "    " "    "2003"    480
" "    " "    "2004"    968
" "    " "    "2005"    3742
" "    " "    "2006"    5535
" "    " "    "2007"    5299
" "    " "    "2008"    1621
" "    " "    "2009"    -2369
" "    " "    "2010"    -431
" "    " "    "Alls"    17030

Og Noregur;

 " "    " "    "Ađfluttir umfram brottflutta"
" "    " "    "Íslenskir ríkisborgarar"
" "    " "    "Alls"
"Noregur"
" "    "2000"    92
" "    "2001"    -43
" "    "2002"    -191
" "    "2003"    80
" "    "2004"    149
" "    "2005"    171
" "    "2006"    47
" "    "2007"    -31
" "    "2008"    -91
" "    "2009"    -1216
" "    "2010"    -937
" "    "Alls"    -1970

Benedikt Halldórsson, 16.12.2011 kl. 07:10

7 Smámynd: Benedikt Halldórsson

" "    " "    "Brottfluttir"
" "    " "    "Íslenskir ríkisborgarar"
" "    " "    "Alls"
"Alls"
" "    "2000"    2679
" "    "2001"    2959
" "    "2002"    3380
" "    "2003"    2964
" "    "2004"    3276
" "    "2005"    2975
" "    "2006"    3042
" "    "2007"    3395
" "    "2008"    3294
" "    "2009"    4851
" "    "2010"    4340
" "    "Alls"    37155

" "    " "    "Ađfluttir"
" "    " "    "Íslenskir ríkisborgarar"
" "    " "    "Alls"
"Alls"
" "    "2000"    2741
" "    "2001"    2487
" "    "2002"    2360
" "    "2003"    2351
" "    "2004"    2838
" "    "2005"    3093
" "    "2006"    2762
" "    "2007"    3228
" "    "2008"    2817
" "    "2009"    2385
" "    "2010"    2637
" "    "Alls"    29699

Benedikt Halldórsson, 16.12.2011 kl. 07:39

8 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Heimild Hagstofa Íslands

Benedikt Halldórsson, 16.12.2011 kl. 07:42

9 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Takk fyrir ţetta, Benedikt. Minn feill, ekki Hagstofunnar.

Ómar Valdimarsson, 16.12.2011 kl. 11:43

10 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Eins og ég tók fram í athugasemd minni Ómar, ţá er erfitt ađ reikna ţetta sannanlega út. Ţađ er vitađ ađ fleiri fóru út en skráningar segja til um. Ég kaus ađ nota ţá tölu sem talin er nćrri ţeim fjölda sem flutti vestur, um 20.000 mans. Ef hins vegar eru notađar opinberar tölur, 14.200 manns breytist dćmiđ töluvert. Ţá fer dagsmeđaltaliđ úr 2 niđur í 1,3. Ef sú tala er notuđ er hlutfalliđ orđiđ nánast ţađ sama og nú.

En eins og ég sagđi í upphafi, ţá er nánast útilokađ ađ reikna ţetta endanlega út vegna skorts á gögnum, enda er ţessi samanburđur í alla stađi óraunhćfur. Ástćđur ađ baki flutninga fólks úr landi skipta meira máli, hvort ţađ er vegna nátturuhamfara eđa af manna völdum. Um ţađ ćtti umrćđan ađ vera.

Ţađ er alvarlegt mál ţegar sú stađa er komin upp ađ ţúsundir fólks ákveđur ađ yfirgefa landiđ. Ţegar á einungis ţrem árum hafa um eđa yfir 6.000 manns valiđ ţá leiđ ađ yfirgefa landiđ.

Samkvćmt tölum Hagstofunnar bjuggu rúmlega 318.000 manns á landinu ţann 1. jan. síđastliđinn. Ţađ liggur ţví nćrri ađ fjöldi ţeirra sem fóru, umfram fjölda ţeirra sem til landsins fluttu, síđust ţrjú ár, sé nćrri 2%.

Ađ halda ţví fram ađ ţađ sé ekki mikill fjöldi er auđvitađ vitfyrring. Ţá er ljóst ađ stór hluti ţeirra sem flýja landiđ er fólkiđ sem viđ síst megum viđ ađ missa.

Ţađ er sama hvernig ţú reynir Ómar, ţú getur ekki réttlćtt orđ forsćtisráđherra, ekki međ nokkru móti.

Gunnar Heiđarsson, 16.12.2011 kl. 13:53

11 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţá er gaman ađ velta ţessum töflum sem Benedikt setti hér inn.

Samkvćmt ţeim er međalfjöldi brottfluttra umfram ađflutta árin 2001 - 2010 um 752. Inn í ţessu međaltali eru árin 2009 og 2010, ţegar yfir 4.000 manns yfirgáfu landiđ umfram ţá sem fluttu hingađ.

Ţetta ár stefnir í ađ fjöldi brottfluttra umfram ađflutta verđi nálćgt 1.800 manns. Sú tala er langt fyrir ofan međaltal síđustu tíu ára ţar á undan.

Viđ getum öll veriđ sammála um ađ árin frá hruni geti ekki kallast eđlilegt árferđi, ekki í neinum skilningi, ekki heldur er varđar flótta fólks frá landinu.

Ţví er fróđlegt ađ taka međaltal brottfuttra umfram ađflutta frá aldamótum og fram ađ hruni. Ţađ međaltal hljóđar upp á 418 manns á ári. 1.800 manns er enn lengra frá ţeirri tölu!

Gunnar Heiđarsson, 16.12.2011 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband