Höfundur
Ómar Valdimarsson

Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Feb. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Einfaldlega okur
21.12.2011 | 18:46
Ég held að það sé ekkert flókið eða undarlegt við það hvað jólasteikin hefur hækkað mikið í verði frá því í fyrra.
Það er eins og önnur matvara sem virðist hækka í verði frá einni búðarferð til annarrar. Ég fer ekki sjálfur mikið í aðrar búðir en mér heyrist að þar sé sama sagan.
Þetta er ekkert skrítið. Þetta heitir einfaldlega okur.
Eða sýnist ykkur að kaupmannastéttin sé vanhaldin?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Hryðjuverk íslamista að sögn Macrons
- Trump rak æðsta yfirmann bandaríska hersins
- Páfa gefið blóð
- Mæri og Raumsdalur skáka Róm
- Hnífstunguárás í Frakklandi: Einn látinn og fimm sárir
- Áætlun árásarmannsins var að drepa gyðinga
- Segja börnin hafa verið drepin með berum höndum
- Lík Shiri Bibas komið til Ísrael
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það þarf að opna fyrir frekari innflutning á kjöti. Svona rugl á ekki að vera hægt að bjóða neytendum upp á endalaust!
Allt að 40% hækkun á kjöti á einu ári. Þetta er bilun. En bóndinn fær örfáar krónur í hækkun frá á síðasta ári.
Hver ætli sé að hirða mismuninn?
ThoR-E, 21.12.2011 kl. 22:48
Hint:
Hagar verða með 50% ávöxtun á eigið fé á árinu.
það eru ein matvörubúð á reykjavíkursvæðinu á hverja 2400 sálir. það er ein um hverja 9000 í svíþjóð.
Síðan þarf að bíða eftir ársuppgjöri SS. 6 mánaða uppgjör sýndi nú ekki mikla aukningu á álagningu...
í mörg ár var innflutt kjöt selt hér á landi með 0% álagningu. það varð til þess að bændur og afurðastöðvar gátu ekki hækkað verð.
núna tíma verslanir ekki að gera þetta en mæta bara í fjölmiðla og væla.
Jón Þór Helgason, 22.12.2011 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.