Einfaldlega okur

Ég held ađ ţađ sé ekkert flókiđ eđa undarlegt viđ ţađ hvađ jólasteikin hefur hćkkađ mikiđ í verđi frá ţví í fyrra.

Ţađ er eins og önnur matvara sem virđist hćkka í verđi frá einni búđarferđ til annarrar. Ég fer ekki sjálfur mikiđ í ađrar búđir – en mér heyrist ađ ţar sé sama sagan.

Ţetta er ekkert skrítiđ. Ţetta heitir einfaldlega okur.

Eđa sýnist ykkur ađ kaupmannastéttin sé vanhaldin?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Ţađ ţarf ađ opna fyrir frekari innflutning á kjöti. Svona rugl á ekki ađ vera hćgt ađ bjóđa neytendum upp á endalaust!

Allt ađ 40% hćkkun á kjöti á einu ári. Ţetta er bilun. En bóndinn fćr örfáar krónur í hćkkun frá á síđasta ári.

Hver ćtli sé ađ hirđa mismuninn?

ThoR-E, 21.12.2011 kl. 22:48

2 Smámynd: Jón Ţór Helgason

Hint:

Hagar verđa međ 50% ávöxtun á eigiđ fé á árinu.

ţađ eru ein matvörubúđ á reykjavíkursvćđinu á hverja 2400 sálir. ţađ er ein um hverja 9000 í svíţjóđ.

Síđan ţarf ađ bíđa eftir ársuppgjöri SS. 6 mánađa uppgjör sýndi nú ekki mikla aukningu á álagningu...

í mörg ár var innflutt kjöt selt hér á landi međ 0% álagningu. ţađ varđ til ţess ađ bćndur og afurđastöđvar gátu ekki hćkkađ verđ.

núna tíma verslanir ekki ađ gera ţetta en mćta bara í fjölmiđla og vćla.

Jón Ţór Helgason, 22.12.2011 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband