Tímasetning lekans
21.2.2012 | 16:01
Enn eitt dćmiđ um hvernig mál rata í fréttir vegna ţess ađ einhver hefur af ţeim greinilega hagsmuni: frásögn DV af skuldamálum Ástráđs Haraldssonar lögmanns í Glitni.
Dettur einhverjum í hug ađ tímasetningin á ţessum leka hafi veriđ tilviljun? Ađ hann hafi ekki veriđ hugsađur sem innlegg í umrćđuna um yfirvofandi brottrekstur forstjóra FME?
Enn meiri ástćđa fyrir almenning ađ reyna ađ átta sig á hvers vegna tilteknar fréttir birtast á tilteknum tíma.
Hagsmunirnir sem veriđ er ađ verja hér eru ekki hagsmunir almennings. Hér er í gangi eitthvert spil sem venjulegt fólk kann ekki skil á og er ekki ćtlađ ađ skilja.
Athugasemdir
Í ţá gömlu, góđu daga ţegar sérhver stjórnmálaflokkur átti sitt málgagn, ţá vandist mađur ţessum vinnubrögđum. Ađ vísu var ekki grafiđ mjög djúpt eftir skít, en framreiđslan á fréttunum gat fariđ út í ótrúlegustu hluti.
Man eftir ţví ađ hafa (sem prófarkalesari í Blađaprenti) breytt texta sem átti ađ fara inn í Tímann áriđ 1979, ţar sem sagđi ađ Bísleifur og Siggi sćti hefđu veriđ ađ kynna stefnuskrá Sjálfstćđisflokksins í Valhöll. Fréttin fór á forsíđu, örlítiđ snyrt!
Hagsmunir mismunandi ađila í samfélaginu ráđa ţví hvađ er fjallađ um og hvernig. Stađasetning frétta í blađi segja líka til um hve mikla áherslu útgefendur og ritstjórn leggja á fréttina.
Ţó ţetta gagnkvćma skítkast, sem er ađ verđa ţjóđaríţrótt, sé fariđ ađ verđa ansi leiđigjarnt, ţá ţótti mér drepfyndiđ ađ Ástráđur lögmađur hefđi veriđ á fullu í braski á sínum tíma og fengiđ lán hjá Glitni til ađ kaupa hlutafé í Kaupţingi! Miđađ viđ ţann bakgrunn sem mađurinn hefur og meintar pólitískar tengingar, ţá taldi mađur ađ hann vćri tandurhreinn.
Ţađ gćti fariđ ađ skolast glansinn af Vinstri-grćnum, sem hafa haft ţađ orđ á sér ađ ţeir hafi hvergi komiđ nćrri dansinum um gullkálfinn á fyrsta áratug ţessarar aldar.
Flosi Kristjánsson, 21.2.2012 kl. 18:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.