Mandarínu marmelađi

Unnendur marmelađis vita ađ ţađ getur veriđ dýrt í verslunum - og ţá er einfalt mál ađ búa til sitt eigiđ. Hér er uppskrift sem ég hef veriđ ađ prófa mig áfram međ og er orđin fín:

1 kg mandarínur (eđa klementínur eđa jafnvel appelsínur)

2 sítrónur

700 g sykur

Flysjiđ ávextina og hakkiđ í hakkavél (eđa matvinnusluvél) beint í góđan pott. Blandiđ sykrinum saman viđ og sjóđiđ í ca 30 mínútur. Veiđiđ hratiđ sem myndast ofan af og frćin/steinana sem fljóta ofan á. Ef blandan sýđur mikiđ lengur verđur marmelađiđ ef til vill of ţykkt - ţađ er ástćđulaust ađ setja hleypiefni í ţetta. Venjulega skelli ég blöndunni í matvinnsluvél í nokkrar sekúndur áđur, hún verđur mýkri fyrir bragđiđ. 

Setjiđ á ţurrar, heitar krukkur og lokiđ. Ţetta gefur ca 1 lítra af marmelađi. Lofttćmdar geymast ţćr vel og lengi en ég hef ţann hátt á ađ geyma opnađar krukkur í ísskáp. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband