Burt međ reynslu og ţekkingu!

Ţar kom ađ ţví ađ stjórnendur Stöđvar 2 létu verđa af ţví og köstuđu Sigmundi Erni og Elínu Sveins á dyr. Ţađ er í takt viđ annađ sem ég hef séđ og heyrt af stjórn ţess fyrirtćkis sem metur reynslu, ţekkingu og vigt einskis en glamur og glys ţeim mun meira.

Og ég get meira ađ segja talađ af reynslu ţegar ég fullvissa vini mína Simma og Ellu um ađ ţađ er síđur en svo vansćmd ađ ţví ađ vera rekinn af Stöđ 2. Ţađ var međ ţví besta sem fyrir mig kom á mínum ferli í fréttamennsku.

Ţví óska ég ţeim hjónum og allri ţeirra ómegđ hjartanlega til hamingju međ ţennan áfanga í lífinu.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţetta eru mikil og slćm tíđindi. Ég sé ţetta einungis úr fjarlćgđ og ţekki ekki til neitt innandyra. Mér finnst ţó ađ ţarna hljóti öđru fremur ađ liggja nokkuđ annarleg sjónarmiđ ađ baki og harma ţađ mjög á missa ţau frá fyrirtćkinu.

Óska ţeim alls hins besta.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 22.1.2009 kl. 13:33

2 identicon

Ţađ er laglegt ađ missa vinnuna bćđi í einu.

sandkassi (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 15:39

3 Smámynd: Dunni

Tek af heilum hug undir hvert einasta orđ í fćrslunni ţinni.

Takk fyrir "nýtt lýđveldi"

Dunni, 22.1.2009 kl. 21:51

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Er ekki hćgt ađ gera eitthvađ í ţessu ?... T.d standast ţessir brottrekstrir lög sem dćmi ? ... ţetta er svo augljóst ađ ţarna voru hćfir menn á ferđ.

Brynjar Jóhannsson, 23.1.2009 kl. 03:26

5 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Ţađ er núna sem reynir á ađ nýta alla krafta sem finnast og ţá gildir ađ nýta alla ţá ţekkingu og reynslu sem ađ viđ finnum.

EKKI "Burt međ reynslu og ţekkingu"!

Kjartan Pétur Sigurđsson, 23.1.2009 kl. 07:24

6 identicon

Ég man ennţá daginn sem ţú varst rekinn, Ómar. Ţađ ţótti okkur ekki góđar fréttir, en ţá hófst nýr kafli hjá ţér og ţađ var gott. Mér fannst ´ţú nú reyndar eiga vel heima í fréttum í sumar. Ţađ var stórkostlegt ađ heyra erlendu fréttirnar ţínar, skrifađar á fallegu máli af ţekkingu og reynslu. Ţví miđur er slíkt ekki hátt metiđ á Stöđ 2 núna.

Mér finnst ţessi brottrekstur alveg fáránlegur. Flestir eru undrandi á ađ Simmi sé rekinn og ţađ er skiljanlegt, en ég er meira undrandi á ađ Ellu sé sagt upp.   Viđ höfum séđ ađ ţeir eru ađ plokka burt fréttamenn međ reynslu , ţađ virđist vera stefna fyrirtćkisins svo ađ ég var ekki eins undrandi á ađ SER vćri sagt ađ fara. 

En Elín Sveinsdóttir hefur veriđ ađalfréttapródúsent í meira en áratug og haft mikla ábyrgđ á fréttastofunni, haft umsjón međ tćknimálum, séđ um vaktatöflur og veriđ sálin í ţessu öllu. Hún er eina manneskjan ţarna međ víđtćka reynslu af ţví ađ pródúsera viđburđi eins og kosningasjónvarp eđa stórar beinar útsendingar.  Ţetta er gjörsamlega fáránlegur brottrekstur.

Ég hef fylgst međ ákvörđunum ţarna nokkuđ náiđ í nokkur ár og ţetta kórónar bara ţá arfaslćmu stjórnun sem mér finnst ég hafa séđ. Veikir stjórnendur velja sér veika ađstođarmenn. 

Adda Steina Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 23.1.2009 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband