Guardian segir ţetta er allt Geir ađ kenna

Ţađ skiptir máli í samskiptum ríkja ađ á milli ţeirra sé traust. Allir vita hversu mjög traust íslenska ríkisins og bankastofnana hefur rýrnađ á undanförnum mánuđum.

Nú er ţađ endanlega búiđ, ef marka má úttekt í breska blađinu Guardian, ţví samkvćmt henni er Geir H. Haarde einn af 25 einstaklingum sem bera mesta ábyrgđ á heimskreppunni sem sannanlega hófst í Bandaríkjunum.

Listinn gćti veriđ innlegg í tilraunir til ađ koma gangráđ í íslensku ríkisstjórnina - ţađ getur varla veriđ til fyrirmyndar ađ setja einn af helstu ábyrgđarmönnunum ţar í forsćti. Nema ţví fylgi ađ Bernie Madoff verđi fjármálaráđherra!

En hér er listinn úr Guardian í morgun (eitthvađ sýnist mér ţó ađ ţeir hjá Guardian ţurfi ađ lćra ađ telja upp á nýtt):

Twenty-five people at the heart of the meltdown...

1.       Alan Greenspan, formađur stjórnar Bandaríska Seđlabankans 1987- 2006

Politicians

2.       Bill Clinton, fyrrum forseti

3.       Gordon Brown, forsćtisráđherra

4.       George W Bush, fyrrum forseti

5.       Phil Gramm, öldungadeildarţingmađur

Wall Street/Bankers

6.       Abi Cohen, Goldman Sachs chief US strategist

7.       "Hank" Greenberg, AIG insurance group

8.       Andy Hornby, former HBOS boss

9.       Sir Fred Goodwin, former RBS boss

10.   Steve Crawshaw, former B&B boss

11.   Adam Applegarth, former Northern Rock boss

12.   Ralph Cioffi and Matthew Tannin

13.   Lewis Ranieri, the "godfather" of mortgage finance

14.   Joseph Cassano, AIG Financial Products

15.   Chuck Prince, former Citi boss

16.   Angelo Mozilo, Countrywide Financial

17.   Stan O'Neal, former boss of Merrill Lynch

18.   Jimmy Cayne, former Bear Stearns boss

Others

19.   Christopher Dodd, chairman, Senate banking committee (Democrat)

20.   Geir Haarde, Icelandic prime minister

21.   The American public

22.   Mervyn King, governor of the Bank of England

23.   John Tiner, FSA chief executive, 2003-07

24.   Dick Fuld, Lehman Brothers chief executive

25.   Andrew Lahde, hedge fund boss

26.   John Paulson, hedge fund boss


http://www.guardian.co.uk/business/2009/jan/26/road-ruin-recession-individuals-economy 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Egilsson

Einhvern veginn er ţessi kenning öfugsnúin, ţar sem mađur nr. 2 á listanum er Gordon Brown sjálfur, forsćtisráđherra Breta.

Jónas Egilsson, 26.1.2009 kl. 09:08

2 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Ţó ţeir ruglist nú ađeins í talningu. Ţađ hefur gerst á fleiri bćjum. En ég held ađ ţetta sé bara nokkuđ góđur listi. Verđum viđ ekki ađ treysta ţví ađ The Guardian sé áreiđanlegra blađ en DV?

Marinó Óskar Gíslason, 26.1.2009 kl. 11:58

3 identicon

Geir er reyndar númer 4!  Ţađ sést ef mađur greiđir einhverjum af ţessum "herramönnum" atkvćđi.

Reynir Eyvindarson (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband