Ekki bakka, Jóhanna

Jóhanna Sigurđardóttir á ekki ađ láta undan kröfum um ađ hún verđi formađur Samfylkingarinnar. Ţađ er ábyggilega ćriđ nóg starf ađ vera forsćtisráđherra - og hreint út sagt ósanngjarnt ađ heimta ađ Jóhanna geri allt.

Samfylkingin verđur einfaldlega ađ taka sig saman í andlitinu og finna nýjan formann. Ef flokkurinn getur ţađ ekki er hann einskis virđi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

.

Jamm.  Hugsuđu fleir en ţögđu ţó.

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 16.3.2009 kl. 18:48

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Fyrst Jón Baldvin datt út og Jóhanna vill líklegast ekki embćttiđ tel ég Dag B. Eggertsson vera nćstan í röđinni en ég hef séđ mikinn stuđning viđ hann.

Hilmar Gunnlaugsson, 16.3.2009 kl. 19:52

3 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Rangt minn kćri doktor. Ţađ rigndi svo sannarlega upp í nefiđ á Árna Páli í Silfinu hjá Agli í gćr. Svo kom lausnin á öllum erfiđleikum heimsins: Ađ ganga í ESB. Ekki foringjaefni ţar. Dagur er skárri svei mér ţá fyrir utan ađ vera međ ţykkan og fallegan makka.

En ég er sammála Ómari ađ Jóhanna á ađ einbeita sér ađ sínu starfi og láta ađra um innanflokks pepp.

Guđmundur St Ragnarsson, 16.3.2009 kl. 23:22

4 Smámynd: Brattur

Ég held ađ međ Jóhönnu sem formann muni Samfylkingin vinna stórsigur í komandi kosningum... međ einhvern annan sem formann verđur óvissan mikil...

Brattur, 16.3.2009 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband