Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Ekki bakka, Jóhanna
16.3.2009 | 16:44
Jóhanna Sigurðardóttir á ekki að láta undan kröfum um að hún verði formaður Samfylkingarinnar. Það er ábyggilega ærið nóg starf að vera forsætisráðherra - og hreint út sagt ósanngjarnt að heimta að Jóhanna geri allt.
Samfylkingin verður einfaldlega að taka sig saman í andlitinu og finna nýjan formann. Ef flokkurinn getur það ekki er hann einskis virði.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
.
Jamm. Hugsuðu fleir en þögðu þó.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 18:48
Fyrst Jón Baldvin datt út og Jóhanna vill líklegast ekki embættið tel ég Dag B. Eggertsson vera næstan í röðinni en ég hef séð mikinn stuðning við hann.
Hilmar Gunnlaugsson, 16.3.2009 kl. 19:52
Rangt minn kæri doktor. Það rigndi svo sannarlega upp í nefið á Árna Páli í Silfinu hjá Agli í gær. Svo kom lausnin á öllum erfiðleikum heimsins: Að ganga í ESB. Ekki foringjaefni þar. Dagur er skárri svei mér þá fyrir utan að vera með þykkan og fallegan makka.
En ég er sammála Ómari að Jóhanna á að einbeita sér að sínu starfi og láta aðra um innanflokks pepp.
Guðmundur St Ragnarsson, 16.3.2009 kl. 23:22
Ég held að með Jóhönnu sem formann muni Samfylkingin vinna stórsigur í komandi kosningum... með einhvern annan sem formann verður óvissan mikil...
Brattur, 16.3.2009 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.