Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Illyrmin emja undan DV
4.7.2009 | 18:21
Stundum er nauðsynlegt að brjóta lög - þá eru minni hagsmunir látnir víkja fyrir meiri.
DV hefur verið að því þessa dagana með birtingu á upplýsingum úr 'lánabók' Kaupþings. Smám saman skýrist myndin af hugarfari og hegðun þeirra sem fengu að vaða hér uppi á tímum nýfrjálshyggjunnar. Veslings foreldrar þeirra!
Þetta er gott hjá DV, raunar firna gott - og þeim mun betra sem illyrmin emja meira. Meira af slíku.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það verður svo sannarlega að gá undir allar mottur og skoða hvar liggur. Auðvitað svíður þegar stungið er á kýlum og hellt á þau sótthreinsandi. Og einhverjir æmta og skræmta, emja og veina. Þannig er það bara og hefur alltaf verið.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.7.2009 kl. 01:51
Vonandi ná þeir (t.d. DV) að næla í svipaðar sálmabækur frá Landsbanka og Glitni og SpRon, og, og...
Eygló, 5.7.2009 kl. 03:55
Þegar Illyrmin emja er verið að gera eitthvað rétt. Það er mín skoðun...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.7.2009 kl. 04:14
notum kökuaðferðina; stingum aðeins og ef það pípir í þeim, þarf nánari rannsókn!
Eygló, 5.7.2009 kl. 04:18
Afhverju þurfa þessar bækur að vera leyndó ?
Má ekki stunda viðskifti fyrir opnum tjöldum ? Og þá, afhverju ekki ?
Hjalti Tómasson, 5.7.2009 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.