Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
7,5 árs?!
20.7.2009 | 22:19
Nei, í öllum bænum, ekki 7,5 árs!
Ekki einu sinni 7,5 ára - heldur sjö og hálfs árs fangelsi.
Mogginn má skammast sín ofaní tær fyrir svona aulaskap!
Fujimori dæmdur fyrir spillingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
eru puttarnir að koma til
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.7.2009 kl. 23:41
Ertu kannski orðinn með 7,5 fingur?
neeei sorry, þessi var vondur - góðan bata Ómar :-)
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 00:14
Nei, hann var ágætur! Ætli ég endi ekki með 8,5-9,5...það fer að koma í ljós.
Ómar Valdimarsson, 21.7.2009 kl. 01:03
Nú fyrst við erum byrjaðir.
Þú getur þá ekki lengur vitað hlutina upp á þína tíu
frekar en einn sem ég þekkti og vantaði dálítið af fingrum á - hann gat nefnilega líka gerta að gamni sínu með þetta
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 01:31
HRÆDILEGT HVERNIG ÍSLENSKAN VERDUR STÖÐUGT FYRIR ÁRAÁSUM,. ÞAÐ ÞARF AÐ VANDA SIG ALLVEG A AÐEINS ÞEGAR FRÉTTIR ERU SKRIFAÐR
Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 18:31
Þetta er alltaf að ske alveg óþolandi
Erlingur hólm valdimarsson (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 19:36
þetta heyrðist í 22 fréttum sjónvarps í fyrradag, verið var að tala um Ísafjarðarhöfn:
sú höfn er sú höfn sem er næst Grænlandi
Hvað ætli þeim hjá ruv finnist athugavert við; sú höfn er næst Grænlandi?
og úr fréttum í kvöld:
..... Sunderland sem er staðsett nyrst í Bretlandi.
Hvað skyldi ruv mönnum finnast athugaver við; ..... Sunderland sem er nyrst í Bretlandi
það er dapurlegt til þess að vita hve mörgum málskussum virðist vera falið að setja saman fréttir og fleira hjá útvarpi allra landsmanna núorðið.
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.