Kviksetningin í Belgíu

Fyrir mörgum árum komst ég ađ ţeirri niđurstöđu ađ ef ég yrđi svo alvarlega veikur ađ ég ćtti mér enga batavon, ţá myndi ég ekki vilja ađ mér yrđi haldiđ lifandi međ einhverskonar vélbúnađi. Ég trúđi ţví ađ lćknavísindin myndu vita hvort mér gćti batnađ eđa ekki.

Nú er ég ekki alveg eins viss, ekki eftir ađ hafa lesiđ frásagnir af belgíska manninum sem var talinn 'grćnmeti' í 23 ár en var glađvakandi allan tímann og vissi af öllu sem gerđist í umhverfi sínu (sjá t.d. hér http://www.guardian.co.uk/science/2009/nov/24/locked-in-syndrome-belgium-research). Hann  var bara algjörlega lamađur og gat engin merki gefiđ sjálfur. Ţađ var svo belgískur lćknir sem mćldi heilavirkni hans á dögunum og ţá kom í ljós ađ heilastarfsemin var í fullkomnu lagi.

Sögur af kviksetningum hafa alla tíđ vakiđ međ mér hrylling. Ţetta er ein slík - sem betur fer međ góđan enda. En ţađ eru svakalegar upplýsingar sem koma fram í Guardian-greininni, ađ sennilega séu 40% ţeirra sem eru úrskurđađir heiladauđir í raun međ fulla međvitund.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţetta er međ ţví skelfilegasta sem ég hef lesiđ núna lengi og veit í raun ekki hvernig svona getur gerst. Hélt ađ tćknin vćri orđiđn ţađ mikil ađ svona vćri skođađ. Hef ekki lesiđ frétt Guardien en vísan til hennar er í raun ennţá skelfiegri. Hvers virđi er líf sem ţetta??

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 25.11.2009 kl. 02:29

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Já ţarna kemur líka ástćđan fyrir ţví ađ fólki er ráđlagt ađ tala viđ ađstendendur sem liggja í dái.  Eitthvađ hljóta lćknavísindin grunađ ađ dá er ekki bara dá.  Dísús ekki vildi ég láta fólk vera ađ ţusa yfir mér allan daginn ef ég lćgi í dái.  Ćtla ađ bćta viđ í ´fyrirmćlaskrána. Vinsamlegast takiđ mig úr sambandi, nenni ekki ađ hlusta á ykkur aularnir ykkar.

Annars er ég bara góđ Ómar minn og ekkert á ţví ađ hrökkva upp af á nćstunni vona ég.

Knús á ykkur hjónin.

Ía Jóhannsdóttir, 25.11.2009 kl. 12:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband