Blađamenn til fyrirmyndar
6.3.2010 | 17:47
Ţađ er ástćđa til ađ óska Jóhanni Haukssyni blađamanni á DV hjartanlega til hamingju međ Blađamannaverđlaunin. Hann er einstaklega vel ađ ţeim kominn - lćtur ekki kjaftagang, mas og hávađa villa sér sýn.
Ţađ sama má segja um rannsóknarblađamann ársins, Ţórđ Júlíusson á Viđskiptablađinu (áđur á Mogganum) sem hefur stađiđ sig forkunnar vel viđ ađ útskýra og greina hruniđ, orsakir ţess og afleiđinga, á skýran og óvenju vel hugsađan hátt. Ţessir menn báđir eru stétt sinni til fyrirmyndar.
Og ekki skal gleyma ađ óska Lóu Pind Aldísardóttur á Stöđ 2 til hamingju međ sín verđlaun fyrir látlausa viđleitni til ađ tala máli venjulegs fólks sem á undir högg ađ sćkja í kjölfar hrunsins - miklu frekar en dólgarnir sem fá allt afskrifađ.
Athugasemdir
Svo sannarlega.
Andrés Kristjánsson, 6.3.2010 kl. 18:50
Langar ađ fá ađ nota ţetta tćkifćri og taka undir međ ţér og óska ţeim til hamingju međ verđskuldađa viđurkenningar. Sérstaklega reyni ég aldrei ađ missa af Jóhanni Haukssyni
ASE (IP-tala skráđ) 6.3.2010 kl. 18:59
Sćll Ómar, tek heilshugar undir međ ţér og sendi hamingjuóskir til ţeirra sem ţar unnu til verđlauna. Ţarna eru á ferđinni frábćrir fjölmiđlamenn sem vinna í ţví mikla spillingarfeni sem hér er. Ţađ er mikill vandi og flókiđ verk ađ vinna trúverđugar og markvissar fréttir á Íslandi í dag.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 6.3.2010 kl. 22:24
Munurinn á Jóhanni Haukssyni og góđum fréttamanni er ađ Jóhann segir eigin skođanir en engar fréttir.
Rekkinn (IP-tala skráđ) 7.3.2010 kl. 00:28
Rekkur - ţú verđur ađ gera greinarmun á bloggi Jóhanns og fréttum og fréttaskýringum.
Ómar Valdimarsson, 7.3.2010 kl. 16:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.