Enn einn höstlerinn
14.3.2010 | 16:11
Ég hef einhverntíma minnst á ađ hvenćr sem kreppir ađ eđa áföll dynja yfir, hvar sem er, streyma ađ alls konar höstlerar sem gera sig breiđa og vilja komast í vinnu viđ ráđgjöf af ýmsu tagi. Ţetta er alţekkt úr öllum heimshornum. Stundum detta menn í ţann pytt ađ láta glepjast, samanber bresku lögfrćđistofuna Mischon de Reya sem vildi fá 25 milljónir fyrir gagnslitla vinnu.
Ţannig er rétt ađ halda ţví til haga ađ Alex Jurshevski frá Recovery Partners, sem var í Silfri Egils í dag og hafđi ráđ undir rifi hverju og sá skrattann í hverju horni, er hingađ kominn til ađ selja sig og sitt fyrirtćki. Hann vill komast í bíssniss hjá ríkinu. Hann ţarf ţví augljóslega ađ mála međ sterkum litum til ađ vekja á sér athygli.
Athugasemdir
Vonandi ertu ekki ađ skilja útundan íslenska reddara á launum eins og pólítýkusa(Alţingismenn, Sveitarstjórnarmenn og ţeirra varafulltrúa). Eitt ađ lokum mannst ţú gríska orđiđiđ yfir ţá sem beina athygglinni ađ mćlendanum en ekki ţví sem hann segir í rökrćdum.
Guđmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráđ) 14.3.2010 kl. 17:30
Jćja, nú ertu búinn ađ discredita hann. Hvernig vćri ţá ađ benda á ţađ hvar honum skeiki, ţannig ađ hćgt sé ađ rćđa ţađ á málefnalegum grundvelli?
Billi bilađi, 14.3.2010 kl. 22:45
Ég hef enga skođun á ţví sem mađurinn heldur fram, ţađ getur allt veriđ rétt eđa allt rangt. Ég var ađeins ađ benda á hvađa hagsmuna hann er ađ gćta hér: fyrst og fremst sinna eigin.
Ómar Valdimarsson, 14.3.2010 kl. 23:12
Hrćgammur er rétta orđiđ yfir náunga af ţessu sauđahúsi.
Kama Sutra, 15.3.2010 kl. 07:25
Guđmundur á ađ sjálfsögđu viđ Ad Hominem og ţetta er skólabókardćmi um ţađ eins og ţú viđurkennir svo sjálfur, Ómar minn.
Hvađ međ frú Sibert. Einhver umćli um hverra hagsmuna hún er ađ gćta? Ég veit ţađ eitt um hana persónulega ađ hún er eiginkona ađalhagfrćđings City bank, ţess félega og margútbeilađa glćpafyrirtćkis.
Söngur hennar var ţér kannski meira ađ skapi? Ţađ skiptir ţig kannski ađalmáli, hver pantar vinnuna er ţađ ekki?
Jón Steinar Ragnarsson, 15.3.2010 kl. 09:42
Jón Steinar beitir Ad Hominem rökum til ţess ađ verjast ţví sem hann kallar Ad Hominem málflutningur. Áhugavert.
Sigurđur Pálsson (IP-tala skráđ) 15.3.2010 kl. 12:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.