Kiljubítl

Ţađ var ekki fyrr en seinna sem ég lćrđi ađ meta Stones almennilega en Bítlarnir voru og eru mínir menn. Og eins margir ađrir af minni kynslóđ get ég raulađ međ í flestum Bítlalögum. 

Kiljan er líka minn ţáttur.  Ţar er yfirleitt fjallađ af ţekkingu og skilningi um efni sem ég hef áhuga á.

En ţađ er stef Kiljunnar sem ég hef lengi veriđ ađ brjóta heilann um, ţetta sem smekkmađurinn Jón Bítlavinur Ólafsson er skráđur fyrir. Mér hefur alltaf ţótt ţetta eitthvađ kunnuglegt. 

Svo í kvöld ţegar ég var ađ njóta míns daglega Bítlaskammts ţá fattađi ég ţetta allt í einu: Kiljustefiđ er náttúrlega ekki annađ en upphafs gítarfrasinn úr Paperback Writer! Ég fann ţetta meira ađ segja á YouTube - hlustiđ á ţetta og hlustiđ svo á Kiljustefiđ.

Gott ef ţađ er ekki ţarna líka svolítil bassaflétta ćttuđ frá Paul McCartney - sama bassafléttan sem sannfćrđi margan bítilćringjann um ađ Paul vćri sennilega bara nokkuđ lunkinn bassaleikari.

Ergo: Ćtti ekki ađ skrifa Lennon & McCartney fyrir Kiljustefinu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Ţeir hengdu Jón en séra Jón gengur enn laus sbr:

http://juliusvalsson.blog.is/blog/juliusvalsson/entry/501941/

Júlíus Valsson, 18.3.2010 kl. 02:24

2 identicon

Ţetta er bara homage hjá Jóni. Hann hefur veriđ beđinn ađ semja stef í bókmenntaţátt og ergo, hugsađ til Paperback writer. Mér finnst ţetta sniđugt.

Dr. Gunni (IP-tala skráđ) 18.3.2010 kl. 06:40

3 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Ţetta er alveg hárrétt tilgáta hjá ţér, Ómar. Viđ sem kunnum Bítlalögin afturábak og áfram, og vitum "hvađa lag kemur nćst" getum ekki klikkađ á ţessu.

Kiljan og Paperback Writer fellur svo saman eins og flís viđ rass, og orđaleikurinn međ nafn Nóbelsskáldsins og bókar í kiljuformi er tćr snilld (if you pardon my French!)

Flosi Kristjánsson, 18.3.2010 kl. 13:38

4 identicon

Já, ţetta er smekklega gert hjá Jóni. Hann mćtti síđan alveg taka ađ sér ađ semja nýtt kynningarlag fyrir Silfur Egils. Mér finnst ţađ stef eitthvert drepleiđinlegasta kynningarstef seinni tíma, hér á landi á - sannkallađur fleinn í eyra.

Pétur Ástvaldsson (IP-tala skráđ) 19.3.2010 kl. 11:17

5 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Ţađ var kannski eins gott gott ađ ţađ var Jón 'góđi' Ólafsson en ekki einhver annar sem ţarna átti hlut ađ máli. Jón er vel liđinn og vinsćll, eins og sjá má af ummćlum hér ađ ofan. En hvađ hefđu menn sagt ef Ţráinn Bertelsson hefđi "samiđ" Kiljustefiđ?

Ómar Valdimarsson, 19.3.2010 kl. 22:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband