Ekki tilbođ heldur skýrsla
25.3.2010 | 22:31
Ţađ er í sjálfu sér ekki ný frétt ađ Hollendingar og Bretar séu ađ bíđa eftir útspili Íslendinga í andskotans IceSave málinu. Og ekki heldur nýtt ađ Íslendingar bíđi eftir ţeim.
Stađreyndin er sú ađ í Haag og London telja menn ađ svokallađ 'tilbođ' Íslendinga, sem sett var fram áđur en ţjóđaratkvćđagreiđslan var haldin hér, hafi ekki veriđ eiginlegt tilbođ, heldur analýsa um pólitískt ástand á Íslandi og ţann áherslumun sem vćri á milli stjórnmálaflokkanna hér.
Jújú, ţetta er ósköp intressant lesning, munu ţeir hafa sagt, en ekki 'tilbođ'.
Og ţví bíđa ţeir enn. Og alţjóđasamfélagiđ svokallađa hristir hausinn.
Athugasemdir
Ţó ég sé nćrri steinhćtt ađ blóta (ömmur meiga ekki tala ljótt) ţá er ég sammála ţér međ ţetta andskotans ţrugl sem búiđ er ađ teygja og toga í allar áttir mánuđum saman.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 25.3.2010 kl. 22:57
Já. Veit ekki. Eg segi fyrir minn hatt, ađ eg botnađi aldrei í ţessu tilbođi ísl. - eđa um hvađ ţađ snerist og hvert eđli ţess var.
Ţ.e.a.s. sérstaklega td. í tilbođsútgáfu og frásögn Frams.fl. og Hreifingar (enn erfiđara var ađ átta sig á BB)
Jú, einna helst skildist manni ađ tilbođiđ fćlist nánast í ađ taka ekki ábyrgđ á margumrćddu lágmarki og í framhaldinu borga ekki.
Ţetta var sett fram sem mikil snilld sem öllum sem um hefđu vélađ hingađ til hefđi yfirsést.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.3.2010 kl. 23:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.