Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu fćrslur
- 22.2.2013 Ari fattar ţetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferđ og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guđni
- 2.4.2012 Fallerađir ráđherrar í fýlu
- 29.3.2012 Ţjóđin...
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöđ um víđa veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blađamennsku
- IRIN Fréttavefur SŢ um mannúđarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerđ
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friđarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfiđ er ónýtt.
Alveg eins og hinir
3.5.2010 | 23:11
Jón Gnarr, tilvonandi borgarfulltrúi í höfuđborginni, var...hmm, athyglisverđur í Kastljósi sjónvarpsins í kvöld. Ţar gekk Helgi Seljan á frambjóđandann međ skýrum og klárum spurningum en fékk yfirleitt ekki svör sem hann taldi fullnćgjandi.
Jón var nefnilega eins og álfur út úr hól. Vissi fátt um málefni borgarinnar, sló úr og í, kenndi félaga sínum um skandalana og var ekki međ lausnir á neinum málum.
Hmmm, alveg eins og hinir frambjóđendurnir.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Já hann var ferlega slappur í kastljósinu.. ég hafđi vel hugsađ mér ađ kjósa hann... runnu á mig 2 grímur í gćr, en samt getur hann varla veriđ verri en hitt slorpakkiđ
DoctorE (IP-tala skráđ) 4.5.2010 kl. 08:03
Eftir ađ hafa heyrt í Jóni Gnarr á Rás 2 í gćr og séđ hann í Kastljósi velti ég ţví fyrir mér hvort ađ ţađ sé ekki úthugsađ plott hjá oddvitanum ađ koma sér út úr brandaranum međ ţví ađ koma frekar illa út úr viđtölum?! Hluti af prógramminu ađ fćla fólk bara frá núna ţegar brandarinn er kannski bara búinn? Bestiflokkurinn hefur gert gagn á marga vegu í umrćđunni, burt séđ frá ţví hvort ađ hann fái fulltrúa í borgarstjórn. Bestiflokkurinn hefđi mátt blanda sér í pólitíkina í fleiri bćjarfélögum, međal annars Kópavogi ţar sem ég bý.
Svanhildur (IP-tala skráđ) 4.5.2010 kl. 10:56
Mér finnst ţetta áhugavert, ţ.e. sem sérstakur áhugamađur um grínframbođ.
Ţađ kemur ađ ákeđnum mörkum eđa tímapunkti hjá slíkum frambođum. Sem sagt ađ ţađ kemur ađ mörkunum - ţegar ţađ lítur út fyrir ađ ţau fái etv. eitthvert fylgi !
Ţá ţarf ađ gera upp viđ sig: Á strategían ađ vera grín - eđa alvara. Ţar er efinn. Jón virđist hafa tekiđ upp ţá línu ađ vera grín og alvara í bland.
Ađ mínu áliti var fyndiđ í upphafi ađ punkturinn átti ađ vera ţćgileg innivinna međ sćmilegt kaup, ţyrfti ekkert ađ mćta í vinnu og frítt internet. Ţađ var fyndiđ.
En ţegar kom ađ stefnumálunum, ísbjörninn og ţetta - ţađ er ekkert fyndiđ (ađ mínu áliti) og núna ţađ nýjasta: Ćttleiđa róna ! Og BNA menn vćru svo klikkađir o.s.frv. Meina, ţetta er ekkert fyndiđ. Ţetta er bara rugl !
Ţađ sem Helgi leiddi í ljós í viđtalinu var, ađ Jón hefur ekkert vit á sveitastjórnarmálum. Ţađ ađ vera alvarlegur í bland - virkar einfaldlega ekkert ef menn hafi ekki einföldustu svör á takteinum.
Td. međ dagvistunarmál. Ţađ á ađ fjármagna ţau međ tollahliđ á Seltjarnanes. Eh sorrí, ţađ er ekkert á valdsviđi Borgarstjónar ađ setja ţađ upp !
Ađ mínu áliti er frmbođiđ soldiđ eins og súrreaísk grínútgáfa af ástandinu hérna á svokölluđu "góđćristíma" Einhver ţvćla bara.
En jú jú, verđur frólegt ađ sjá hve margir vilja svona fyrirkomulag. Ţađ verđu mjög fróđlegt.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.5.2010 kl. 16:53
Helgi er frábćr fréttamađur - og aftur góđur í kvöld í Kastljósinu
Ţórhallur Heimisson (IP-tala skráđ) 4.5.2010 kl. 20:17
Jón er alveg í hlutverkinu, hann er ekki ráđagóđur, hann kemur međ loforđ sem hann ćtlar ekki ađ efna.. Hann kemur međ bakgrunn sem ekki er hreinn, kemur međ asnalegar afsakanir fyrir ţví, kennir samstarfs og sameiganda um hugsanleg mistök. Hann er ađ leika ekta spilltan stjórnmálamann sem vill feitt embćtti án ţess ađ hafa nokkuđ í ţađ ađ gera. Eginhagsmunapotara. Og ţađ fyndna viđ ţetta er ađ fólk er ađ taka ţetta alvarlega.
Magnús Jón Ađalsteinsson (IP-tala skráđ) 5.5.2010 kl. 06:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.