Kaup og sala í prófkjöri

Nú fara ţeir á kostum hver af öđrum.

Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni vafđist tunga um tönn ţegar hann mćtti ágengni Helga Seljan í Kastljósinu í kvöld. Guđlaugur kom satt ađ segja ekki sérlega brattur út úr ţessu viđtali ţar sem fátt var upplýst.

Stóra bomban Guđlaugs Ţórs var ađ benda sjónvarpsáhorfendum á ađ hans vćri hvergi getiđ í Stóru Skýrslunni og ađ varla vćri ţađ ađ ástćđulausu.

Ţađ er alveg rétt hjá honum - en ástćđan er ekki sú sem hann vildi meina. Ástćđan er einfaldlega sú ađ Skýrslan fjallađi um fall bankakerfisins, ekki vafasama fjársöfnun fyrir prófkjör og hvađeina sem af slíku kann ađ leiđa.

Ţađ verđur vćntanlega efni í ađra skýrslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Mér fannst aftur á móti Guđlaugur Ţór komast vel frá ţessu viđtali án ţess ađ hafa veriđ sérstakur stuđningsmađur hans.

Ragnar Gunnlaugsson, 4.5.2010 kl. 22:20

2 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Ţráinn Jökull Elísson, 5.5.2010 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband