Ákćra afţökkuđ
26.6.2010 | 09:11
Af gefnu tilefni finnst mér rétt ađ ţađ komi fram ađ ég er alveg á móti ţví ađ fá á mig ákćru vegna uppsteyts sem varđ í Alţingishúsinu í 'búsáhaldabyltingunni' miđri.
Ég átti engan ţátt í atganginum og er almennt á móti ţví ađ ráđist sé á hús og heimilisfólk.
Ţeir sem kjósa ađ fara fram međ slíkum hćtti verđa ađ axla sínar ákćrur sjálfir. Ţeir 700 sem hafa heimtađ á sig samskonar ákćru fyrir einhvers konar međsekt ćttu endilega ađ finna sér eitthvađ uppbyggilegra ađ ţrasa um.
Athugasemdir
Mikiđ er ţessi yfirlýsing ţér lík Umbi minn. Ég get líka persónulega vottađ ađ ég sá ţig hvergi í ţví mannhafi sem sá ástćđu til ađ mótmćla gjörsamlega vanhćfri ríkisstjórn viđ Alţingishúsiđ í svonefndri 'búsáhaldabyltingu'. Haltu bara áfram ađ gera ekki neitt og hćla ţér svo af ţví vćni.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 26.6.2010 kl. 11:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.