Manni getur nú sárnađ

Manni getur nú sárnađ út af minna. Vísir.is segir frá ţví ađ ţýskur mađur eigi yfir höfđi sér ákćru fyrir manndrápstilraun fyrir ađ hafa skoriđ undan "eldgömlum" ástmanni ungrar dóttur sinnar.

Sá "eldgamli" er 57 ára.

Hann er ţví ţremur árum yngri en ég. Samt tel ég mig ekki eldgamlan, eđa ćvafornan, sem er sjálfsagt nćsta stig fyrir ofan hjá unglingunum á Vísi.

En ţađ sárnar fleirum en mér, sé ég í fréttum. Ţađ er ţví rétt ađ taka undir ţađ međ Jóni Ásgeiri Jóhannessyni ađ ţađ vćri ekki nema sjálfsagt og eđlilegt ađ hann og félagar hans, sem voru kćrđir í New York og verđa nú vćntanlega kćrđir hér heima fyrir meint bankarán, fái bćtur fyrir ţađ mikla tjón og öll ţau óţćgindi sem málaferli skilanefndar Glitnis hafa bakađ ţeim. 

Skárra vćri ţađ nú ef ţeir fengju ekki bćtur! 

Ţeir eiga auđvitađ ađ fá bćtur um leiđ og ţeir eru búnir ađ borga okkur hinum bćtur fyrir óţćgindin sem viđ höfum orđiđ fyrir af völdum međferđarinnar á Glitni, Flugleiđum, Baugi, Stođum og hvađ ţetta nú allt heitir (eđa hét). Alveg um leiđ!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Sanngjörn lausn í bođi, sýnist mér :-)

Flosi Kristjánsson, 15.12.2010 kl. 22:00

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Eldgamall ţýđir í minni sveit ca 90 ára (og mér fannst bara ekki taka ţessu) Svo er ţetta "bráđungur" piltur 9 árum yngri en ég. Ćtli fréttamađurinn hafi veriđ um fermingu. Bćtur fyrir JÁJ - ekki spurning - eđa hvađ - nei annars - best ađ sleppa ţví.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 16.12.2010 kl. 01:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband