Löngu komiđ nóg

Ef ég vćri á Feisbúkk myndi ég stofna ţar síđu til ađ hvetja forseta lýđveldisins til ađ skynja sinn vitjunartíma og segja frá ţví skýrt og skorinort ađ hann ćtli ekki ađ gefa kost á sér til áframhaldandi setu í embćtti.

Ţađ er löngu komiđ nóg.

En ég er ekki á Feisbúkk og kann ekki ađ búa til svona síđur annars stađar. Kannski tekur einhver af mér ómakiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband