Sísí fríkar út

Ameríkanar segja ađ ţegar harđni á dalnum, ţá taki duglegt fólk til hendinni: When the going gets tough, the tough get going.

Ţađ er ţessi hugsun sem viđ ţurfum á ađ halda nú um stundir en ekki ađ fara á taugum, eins og manni sýnist órólega deildin í VG vera ađ gera. Látum vera ađ stjórnarandstađan viti ekki sitt rjúkandi rá, ţađ er varla viđ öđru ađ búast, en mađur hlýtur ađ gera ţá kröfu til ţeirra sem hafa tekiđ ađ sér ađ stjórna landinu og leiđa okkur út úr vandrćđunum, ađ ţeir fríki ekki út ţegar 'the going gets tough'. 

Mér fannst Ögmundur Jónasson fćra ágćtlega málefnaleg rök fyrir brotthvarfi sínu úr ríkisstjórninni fyrir helgina, og gat alveg virt ţau sjónarmiđ, en síđan virđist hann smám saman hafa magnađ upp í sér gömul innanflokksergelsi međ ţeim afleiđingum ađ ţjóđarhag er stefnt í vođa.

Ég er enginn sérstakur ađdáandi ţessarar ríkisstjórnar en fć ekki séđ ađ ađrir raunhćfir valkostir séu fyrir hendi. Á međan svo er ţarf hún stuđning, ekki paník. Eđa eins og Ameríkanar segja líka: ef ţú ţolir ekki hitann skaltu halda ţig frá eldhúsinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Getur ekki jafnvel veriđ ađ ríkisstjórnin sé ađ fara á taugum? Mađur spyr sig.

Ţví ţau vinnubrögđ sem Ögmundur hefur kallađ eftir er ađ ţađ verđi ţingiđ sem nái sátt sín á milli um ţau stóru mál sem liggja fyrir ţjóđinni en ekki heimting á meirihluta innan stjórnarflokkanna.

Einmitt ţau sömu vinnubrögđ sem björguđu ţví sem bjarga varđ í Icesave málinu í sumar. Sátt allra um fyrirvarana.

Carl Jóhann Granz, 7.10.2009 kl. 20:20

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

~Ţegar fariđ verđur fćrt, ţá verđur fćrt ađ fara~...

Steingrímur Helgason, 8.10.2009 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband