Hiđ íslenska Juche
8.3.2010 | 13:03
Halldór Baldursson teiknari hefur skilgreint IceSave deiluna betur en annađ fólk. Fyrst var ţađ međ skopmynd af atkvćđaseđlinum fyrir helgi (x Já, af ţví mig langar ađ halda áfram ađ rífast um IceSave, eđa x Nei, af ţví mig langar ađ halda áfram ađ rífast um IceSave) og svo í Mogganum í dag međ ţeim valkostum sem viđ blasa eftir ţjóđaratkvćđagreiđsluna. Ţar er mynd af ótal vegvísum á fjallvegi sem hver vísar í sína áttina allir međ áletruninni Nei.
Ţetta bendir til ađ ţjóđin hafi tekiđ upp hina margfrćgu Juche-stefnu. Hún gengur út á ţađ ađ ţjóđin geti veriđ sjálfri sér nćg og ţurfi ekki á umheiminum ađ halda, enda renni í ćđum hennar svo hreint blóđ og göfugt ađ allt annađ fólk sé í rauninni skítapakk. Í Juche felst einnig ađ vera fljótţreytt til vandrćđa en ţeim mun seinţreyttari til ađ leita lausna.
Höfundur Juche var Kim Il-Sung.
Athugasemdir
Ţú og Ţráinn versus fábjánarnir.
ESB, 8.3.2010 kl. 18:43
Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég skil ekki ţessa athugasemd Evrópusamtakanna, en ţađ er sennilega af ţví ađ ég er ekki nema fimm prósent mađur. En ég hélt satt ađ segja ađ Evrópusamtökin ţyrftu síst á ţví ađ halda ađ fćla frá sér fólk nú um stundir.
Ómar Valdimarsson, 9.3.2010 kl. 14:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.