Höfundur
Ómar Valdimarsson

Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Hikandi Sjálfstæðismenn
26.6.2010 | 17:47
Sjálfstæðisflokknum er vandi á höndum, eins og hinum flokkunum sem skópu þær aðstæður sem leiddu okkur í yfirstandandi hörmungar.
Bjarni Benediktsson er ekki öfundsverður af því að vera formaður í flokknum eins og fyrir honum er nú komið. Síst af öllu með aðeins 62% atkvæða á landsfundi.
Það getur ekki talist mjög afgerandi stuðningur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Og ekki lagast samstaðan og andinn eftir að ályktunin um að draga ESB umsóknina til baka, var samþykkt. Rifan milli skoðanahópa í flokknum er að stækka til muna.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.6.2010 kl. 00:00
Davíð fékk 52% 1991... og það á friðartímum.
Þorsteinn Páls var einnig með mun veikara umboð 1987... eftir brottrekstur Alberts sem mætti sterkur með 7 Borgaraflokks þingmenn.
62% er mjög sterkt hjá Bjarna... enda Pétur Blöndal einn öflugasti þingmaður xD.
Bjarni hefur ávallt fengið flest atkvæði í sínu kjördæmi frá byrjun 2003... fleiri en Þorgerður Katrín og Árni Matt varð að flýja kjördæmið.
Jóhann Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.6.2010 kl. 13:14
52% hjá Davíð var frábær frammistaða enda um valdarán að ræða en ekki endurkjör. Ósambærilegt með öllu.
Gísli Ingvarsson, 27.6.2010 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.