Höfundur
Ómar Valdimarsson

Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu fćrslur
- 22.2.2013 Ari fattar ţetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferđ og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guđni
- 2.4.2012 Fallerađir ráđherrar í fýlu
- 29.3.2012 Ţjóđin...
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Júlí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöđ um víđa veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blađamennsku
- IRIN Fréttavefur SŢ um mannúđarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerđ
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friđarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfiđ er ónýtt.
Hikandi Sjálfstćđismenn
26.6.2010 | 17:47
Sjálfstćđisflokknum er vandi á höndum, eins og hinum flokkunum sem skópu ţćr ađstćđur sem leiddu okkur í yfirstandandi hörmungar.
Bjarni Benediktsson er ekki öfundsverđur af ţví ađ vera formađur í flokknum eins og fyrir honum er nú komiđ. Síst af öllu međ ađeins 62% atkvćđa á landsfundi.
Ţađ getur ekki talist mjög afgerandi stuđningur.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Og ekki lagast samstađan og andinn eftir ađ ályktunin um ađ draga ESB umsóknina til baka, var samţykkt. Rifan milli skođanahópa í flokknum er ađ stćkka til muna.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 27.6.2010 kl. 00:00
Davíđ fékk 52% 1991... og ţađ á friđartímum.
Ţorsteinn Páls var einnig međ mun veikara umbođ 1987... eftir brottrekstur Alberts sem mćtti sterkur međ 7 Borgaraflokks ţingmenn.
62% er mjög sterkt hjá Bjarna... enda Pétur Blöndal einn öflugasti ţingmađur xD.
Bjarni hefur ávallt fengiđ flest atkvćđi í sínu kjördćmi frá byrjun 2003... fleiri en Ţorgerđur Katrín og Árni Matt varđ ađ flýja kjördćmiđ.
Jóhann Gunnarsson (IP-tala skráđ) 27.6.2010 kl. 13:14
52% hjá Davíđ var frábćr frammistađa enda um valdarán ađ rćđa en ekki endurkjör. Ósambćrilegt međ öllu.
Gísli Ingvarsson, 27.6.2010 kl. 17:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.